Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Blaðsíða 65
ÍSLENZK RIT 1967
65
Ragnarsson, Jón Óttar, sjá ískot.
Ragnarsson, Jón P., sjá Lögbirtingablað.
Ragnarsson, Kristján T., sjá Læknaneminn.
Ragnarsson, Sigurður, sjá Réttur.
Ragnarsson, I'orsteinn, sjá Magni. ,
RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS.
Skýrsla um starfsemi . . . 1965 og 1966. Annual
report of the Icelandic Fisheries Laboratories.
Reykjavík 1967. 32 bls. 8vo.
RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS.
Ársskýrsla 1966. Reykjavík 1967. 23 bls.
8vo.
RAVN, MARGIT. Starfandi stúlkur. Helgi Val-
týsson íslenzkaði [2. útg.] Reykjavík, Bókaút-
gáfan Hildur, 1967. 173 bls. 8vo.
Rejur bóndi, sjá [Jónsson, Bragi] Refur bóndi.
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 30. árg.
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1967.
4 tbl. (8, 8 bls.) 4to.
REGLUGERÐ fyrir Stýrimannaskólann í Reykja-
vík. [Reykjavík 1967]. 6 bls. 4to.
REGLUGERÐ um atvinnuleysisbætur fyrir verka-
lýðsfélögin á Akureyri. Akureyri [1967]. (1),
13, (1) bls. 12mo.
REGLUGERÐ um búfjárrækt. [Reykjavík 1967].
27 bls. 4to.
REGLUGERÐ um gerð og búnað ökutækja o. fl.
[Reykjavík 1967]. (1), 13 bls. 4to.
REGLUGERÐ um íbúðabyggingar ríkisins og
Reykjavíkurborgar. [Reykjavík 1967]. (5) bls.
4to.
REGLUGERÐ um iðnfræðslu. [Reykjavík 1967].
24 bls. 4to.
REGLUR um réttindi og skyldur starfsmanna
Reykjavíkurborgar. Lög Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar. [Fjölr. Reykjavík 1967].
(1), 20 bls. 8vo.
REGLUR um útgáfu öryggisskírteina um smíði
vöruflutningaskipa. [Reykjavík 1967]. 6 bls.
4to.
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1965. Reykjavík 1967. 16 bls. 4to.
Renard, Raymond, sjá Lesseps, M. de: Edison,
Kristófer Kólumbus.
Rendboe, L., sjá Varðturninn.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 50. árg.
Ritstj.: Einar Olgeirsson. Ritn.: Ámi Bjöms-
son, Eyjólfur Árnason, Hjalti Kristgeirsson,
Loftur Guttormsson, Magnús Kjartansson, Ól-
afur Einarsson, Jóhann Páll Árnason (3.-4.
h.) Meðstarfsmenn: Adda Bára Sigfúsdóttir,
Ásgeir Bl. Magnússon, Ásgeir Svanbergsson,
Björn Jónsson, Haukur Helgason, Jóhann Páll
Ámason (1.-2. h.), Páll Bergþórsson, Páll
Theodórsson, Sigurður Ragnarsson, Sverrir
Kristjánsson, Tryggvi Emilsson, Þórir Daníels-
son. Umbrot: Gísli B. Björnsson, auglýsinga-
stofa (1.-2. h.) Káputeikning: Gísli B. Bjöms-
son, auglýsingastofa (3.-4. h.) Reykjavík 1967.
[1.-3. li. pr. á Akureyri]. 4 h. (224, (8) bls.)
8vo.
Reykdal, Jón, sjá Guðbergsson, Þórir S.: Kubbur
og Stubbur; Júlíusson, Stefán: Sumardvöl í
Grænufjöllum.
REYKJALUNDUR. 21. ár. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritstj.: Guðm. M. Þor-
láksson. Ritn.: Ólafur Jóhannesson, Ámi Ein-
arsson, Guðm. Guðmundsson, Hjörleifur Gunn-
arsson. Reykjavík 1967. 56 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURBORG. Fjárhagsáætlun fyrir . . .
árið 1967. Reykjavík, Borgarsjóður Reykjavík-
ur, 1967. 41, (1) bls. 8vo.
— Reikningur . . . árið 1966. Reykjavík 1967.
332 bls. 4to.
Reynis, Jósef, sjá Árbók 1967.
Richter, Gert, sjá Rússland undir hamri og sigð.
Ríkarðsdóttir, Olöf, sjá Sjálfsbjörg.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1966. Reykja-
vík 1967. 300 bls. 4to.
Rit, sjá Saga 1967 (24).
RITGERÐATAL. 1. hefti. 1. Landbúnaður al-
mennt og náttúrufræði. 2. Jarðrækt. 2. hefti.
3. Gróðurrækt. 3. hefti. 4. Búfjárrækt. 4. hefti.
4. Búfjárrækt. 5. hefti. 5. Vélar og byggingar.
6. hefti. 6. (hluti). Lög og reglugerðir. 7. Bún-
aðarsaga. 8. Búnaðarfræðsla og búnaðarfélags-
skapur. Tekið saman og gefið út af Bændaskól-
anum á Hvanneyri. [Fjölr.] Ilvanneyri 1967.
543, (16) bls. 4to.
RITGERÐIR. II. Vísir að ritgerðaúrvali nemenda
Menntaskólans í Reykjavík veturinn 1966-
1967. Kápumynd gerði Trausti Valsson. Reykja-
vík, Málfundafélagið „Framtíðin“, 1967. 59 bls.
8vo.
RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS. Bréf . . .
5