Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 21
Heimsverzlun: Búizt við margffaldri aukningu sovézk - bandarískra viðskipta V-Evropumenn leita markaða í öðrum A-Evrópuríkjum fyrir framleiðslu sína Viðskipti Sovétríkja.nna og annarra Austur-Evrópuríkja við Vestur-Evrópu og Banda- ríkin, hafa aukizt verulega á undanförnum árum og öll sól- armerki benda til þess, að við- skiptin aukizt enn meira á komandi árum, eða jafnvel áratugum. Viðskipta- og verzl- unarfræðingar eiga aftur á móti erfitt með að gera sér ljóst, hve mikil aukningin verður eða inn á hvaða svið iðnaðar og verzl'unar hún beinist. Hingað til hafa komm- únistaríkin sótzt cinna mest eftir véla- og tækjakaupum á Vesturlöndum. Sovétríkin og öll A-Evrópa eru talsvert á eftir Vestur- löndum í ýmsum iðngreinum og til þess að komast jafn- fætis þeim verða fyrrgreind ríki að kaupa tækniþekkingu og nýjustu tæki frá hinum síðarnefndu. Fátt bendir til þess, að dregið verði úr um- ræddum viðskiptum á næsta áratug, heldur má búast við talsverðri aukningu, eins og fyrr sagði. EIGA SOVÉTMENN NÓG AF ERLENDUM GJALDEYRI? Sérfræðingar viðskiptalífs Vesturlanda velta vöngum yf- ir því, hvort Sovétríkin og A- Evrópa geti greitt í hörðum erlendum gjaldeyri fyrir iðn- tækniþekkinguna og tækin, sem þau þurfa aði flytja inn. Umræddir sérfræðingar segja, að erfitt sé að spá um greiðslugetu kommúnistaríkj- anna, enda byggist hún á því, hve mikið umrædd ríki geti sjálf selt öðrum ríkjum heims- ins af vörum og vélum fyrir gjaldeyri. Sovétmenn hafa oft gripið til þess ráðs, að selja t. d. gull á gjaldeyrismörkuðr um V-Evrópu, til þess að afla sér erlends gjaldeyris. Þá þurfa umrædd ríki einnig að tryggja sér góð lánakjör hjá vestrænum lánastofnunum, og fá ríkisstjórnir umræddra við- skiptalanda til þess að ábyrgj- ast söluna til Sovétríkjanna. HVAÐ VILJA KOMMÚNISTARÍKIN KAUPA? Hagfræðingar segja, að erf- itt sé að gera sér í hugarlund getu Sovétríkjanna og A-Evr- ópu, til að auka viðskiptin við önnur lönd í gjaldeyrisöfl- unarskyni. Þessi atriði byggj- ast á stjórnmálaástandinu í viðkomandi ríkjum hverju sinni á fimm ára fram- kvæmdaáætlunum þeirra. Sér- fræðingar segja, að fimm ára áætlanir gefi engar vísbend- ingar um hve mikið vöru- magn kommúnistríkin þurfi frá Vesturlöndum til þess að framkvæma umræddar áætl- anir. Fimm ára áætlanir fyrir tímabilið 1976-80 eru enn á frumstigi og gefa því enga hugmynd um þarfir umræddra ríkja. Áætlanirnar fyrir 1971- 75 gefa aftur á móti nokkra hugmynd um viss svið heild- arframkvæmdanna á tímabil- inu, en veita engar upplýsing- ar um vöru- eða vélaþörf ríkj- anna frá öðrum ríkjum en þeim, sem tilheyra Comecon- Þrátt fyrir uppskerubrest og mikla gjaldeyriseyðslu vegna kaupa á korni erlendis frá, hafa sovézk stjórnvöld ekkert dregið úr véla- og tækjakaupum á sama tíma í gjaldeyris- sparnaðarskyni. FV 1 1974 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.