Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Side 65

Frjáls verslun - 01.01.1974, Side 65
ar aka hjá stöðinni á eigin bif- reiðum. Opið er virka daga frá kl. 7 að morgni til miðnættis, nema laugardaga þá er opið allan sólarhringinn. Á sunnu- dögum er opið frá kl. 7 að morgni til kl. 4 að nóttu. Nýja Bílstöðin h.f. þjónar bæði Hafnarfirði og Garðar- hreppi og hefur hún einn staur með síma á Ásagarðssvæði í Garðarhreppi. Allir bílstjórar stöðvarinnar hafa ennfremur talstöðvar í bifreiðum sínum. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR: Opið er allan sólarhringinn hjá Bifreiðastöð Hafnarfjarðar en stöðin er til húsa aði Reykja- víkurvegi 58. Símanúmerin eru 51666 og 51667. Bílstjórar á leigubílastöðinni eru 22 og aka þeir á eigin bifreiðum. Þjóna þeir bæði Hafnarfirði og Garð- arhreppi. Eru bílstjórarnir nær allir með talstöðvar í bílum sínum, en einnig er einn staur með síma í Hafnarfirði. AKRANES Esso stöðin: Esso stöðin að Kirkjubraut 39 á Akranesi hefur símanúmerin 1718 og 1550. Hjá stöðinni eru starf- andi 5 leigubílstjórar, sem hafa akstur að aðalatvinnu, en tveir stunda leigubílaakstur með annarri vinnu. Opið er á leigu- bílastöðinni frá ki. 8 að morgni til kl. 11.30 alla virka daga, nema laugardaga, þá er opið til ki. 2 að nóttu. Á sunnu- dögum og hátíðisdögum er opið frá kl. 9-11.30. AKUREYRI Bifreiðastöð Oddeyrar: Bif- reiðastöð Oddeyrar er við Strandgötu á Akureyri og hef- ur símanúmerið 22727. 36 leigubílstjórar aka hjá stöðinni á eigin bifreiðum. Opið er alla daga vikunnar frá kl. 7.30 að morgni til kl. 2.30 að nóttu, nema á laugardögum þá er op- ið frá kl. 7.30 að morgni til kl. 3.30 að nóttu. Nær allir leigubílstjórarnir hafa talstöðv- ar í bifreiðum sínum. ÍSAFJÖRÐUR Fólksbílastöðin hf.: Við Esso- Nesti við Torfnesveg á ísafirði er leigubílastöðin Fólksbíla- stöðin hf. til húsa. Símanúmer á fólksbílastöðinni er 3418. Op- ið er frá kl. 8 að morgni til kl. 11.30 að kveldi allt árið, og aka um 15 leigubílstjórar hjá stöðinni. Stundar um helm- ingur þeirra leigubílaakstur með annarri vinnu. KEFLAVÍK Bifreiðastöð Keflavíkur hf.: Bifreiðastöð Keflavíkur er til húsa að Vatnsnesvegi 16 og hefur símanúmerið 2211. Opið er allan sólarhringinn allt áriði um kring. 29 leigubílstjórar keyra hjá stöðinni á eigin bif- reiðum. Hafa þeir allir tal- stöðvar í bifreiðum sínum og þjóna Keflavík og næsta ná- grenni, þar á meðal Njarðvík- um og flugvellinum. Aðalstöðin hf.: Símanúmeriffi á Aðalstöðinni hf. í Keflavík er 1515. Heimilisfangið er Hafnargata 86. Leigubílastöðin er opin allan sólarhringinn allt árið. Bílstjórar, sem aka hjá stöðinni eru um 40 og hafa þeir nær allir talstöðvar í bif- reiðum sínum.. SELFOSS Bifreiðastöð Selfoss: Bif- reiðastöð Selfoss hefur aðsetur sitt að Austurvegi 46 og sím- inn er 1266. Þrír leigubílstjór- ar eru starfandi við stöffdna, sem hafa akstur sem aðalat- vinnu, en 5 bílstjórar stunda leigubílaakstur með annarri vinnu. Bifreiðastöð Selfoss hefur opið alla daga vikunnar frá kl. 8 að morgni til kl. 11.30 alll árið. í öllum helztu kauptúnum landsins eru ýmsir einkabíl- stjórar sem taka að sér leigu- bílaakstur. ífirótta- bbttiö Eina íþróttablað landsins. Fjallar um íþrótti og útilíf. Áskriftasímar: 82300 ■ 82302 NATHAN & OLSEN HF. Eftirlæti f| allrar fjölskyldunnar liocoa pnffo með súkkulaóibragói I UIIU FV 1 1974 65

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.