Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 65
Fyrir forstöðumenn fyrirtækja og stofnana: Fáein minnisatriði um ræðumennsku Leiðbeiningar bandarískra sérfræðinga um framkomu á fundum Næstum daglega skaða fjölmargir stjómendur álit sitt með illa undirbúnum og fluttum ræðum eða ávörpum. Bregðið upp fyrir ykkur þessari mynd: Áheyrendur klappa kurteislega eftir ræð- ima. Svo er byrjað að hvíslast á: „Þetta er nú með því lélegra, sem ég hef heyrt. Til hvers var hann eiginlega að koma á fundinn?“ Láttu þetta ekki koma f jtít þig. Ef þú ferð í höfuðatriðum eftir þeim leiðbein- ingum, sem fylgja hér á eftir, tekst næsta ræða þín vel, hún verður áhugaverð og aðstandendur fundarins munu ekki sjá eftir því að hafa boðið þér. f Lestu ekki ræðuna af handriti Ekkert er jafnleiðinlegt og að horfa á mann í áhrifastöðu lesa upp fyrirfram saminn texta. Gferðu drög að uppbyggin-gu ræðunnar og settu minnispunkta á blað en talaðu frá eigin brjósti og í eðlilegum samræðustil. Hafðu beint sam- band við áheyrendur með augnatilliti og gættu þess að horfa yfir allan hópinn en ekki aðeins hluta hans, Ef þú þarft að skila inn tilbúinni ræðu til að láta fjölrita og dreifa skaltu fyrir alla muni gera það en notaðu ekki það handrit við flutn- ing ræðunnar á fundinum. Treystu á minnis- punktana. # Láttu formálann eiga sig Meðan verið er að flytja formálsorðin beinir áhorfendahópurinn augum að þér og sýnist veita máli þínu eftirtekt en því miður er hætt við að þeir láti hugann reika og ímyndi sér eitthvað meira spennandi. Þú átt að grípa athygli þeirra á stundinni, á meðan þeir horfa með áhuga á þig. Reyndu þetta með spurningum: — Hafið þið áhuga á að gera starfsemi fyrir- tækisins hagkvæmari? — Viljið þið hrista af ykkur slenið og ná betri áramgri? — Viljið þið auka söluna? — Hvernig glímið þið við vandamál vegna verðbólgunnar? Þetta kann að hafa vakið athygli þeirra. § Byrjaðu á kjarna ræðunnar Hvernig ákvarðarðu, hver sé þýðingarmesti hluti ræðunnar fyrir áheyrendur? Mundu að fyrstu viðbrögð hvers einstaklings við nýjum aðstæðum felast í spurningunni: „Hvernig snertir þetta mig?“ Jafnvel þeir ósérhlífnustu bregðast þannig við. Þetta er einn hluti af sjálfs- bj argarviðleitninni. Notaðu þér þennan eðlisþátt með því að benda á fáein dæmi um ávinning framarlega í ræðunni. Gerðu dæmin svo skýr og skyld áheyrendum að þeir vilji meira. Nefndu þau ekki öll á einu bretti heldur dreifðu þeim á ræðuna. I þessu sambandi er vert að minnast á ræðu, sem blaðaútgefandi í Evrópu flutti á ráðstefnu í Sviss. Ræðan var tæknilega séð prýðileg. En hún höfðaði ekki til hópsins og fólkið fann ekki hvernig efnisatriðin snertu það. Hrapalleg mis- tök. • Geröu ávinninginn sláandi Ávinningurinn er svo mikilsverður, að þú skalt tryggja að hann sé málaður sterkum litum. Fáein dæmi: FV 8 1976 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.