Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.12.1976, Qupperneq 67
Sala á rækjum hefur aukizt verulega eftir að EBE- tollar voru lækkaðir Sagl frá viðskiptum Agnars Samúelssonar sem starfrækir niðurlagningar- verksmiðju fyrir íslenzkar sjávarvörur ■ Kaupmannahöfn Innflutningur frá íslandi: Við Dampfærgevej 3 í Kaupmannahöfn hefur fyrirtækið Geyser Foods aðstöðu fyrir starfsemi. Eitthvað' hljómar nafnið kunnug- lega og bendir til skyldleika við „land elds og ísa“ enda kemur á daginn við nánari athugun að eigandinn er Islendingur, Agnar Samúelsson, sem hefur stundað niðurlagningu á íslenzkum sjávar- afurðum um alllangt árabil, fyrst í samvinnu við annan aðila en sjálfstætt síðan 1965. Agnar hefur aðstöðu fyrir vinnslu, kæligeymslur og skrif- stofur á þessum stað og hjá honum vinna um 10 manns að staðaldri og frystigeymslur eru fyrir 40 tonn af vörum. í stuttu máli sagt kvaðst Agnar vera bjartsýnn á að hon- um tækist að auka sölu á vör- um sínum á danska markaðin- um, en það eru einkanlega rækjur, kavíar og síld, sem allt er flutt inn frá íslandi. Við talsverða erfiðleika hefur ver- ið að etja í þessu sambandi vegna aðildar Danmerkur að Efnahagsbandalaginu og tolla þess á íslenzkar sjávarafurðir en eftir að samkomulag um lækkun tolla hjá EBE tók gildi í sumar hefur samkeppnisað- staðan batnað mjög mikið. Agnar nefndi sem dæmi, að áður en tollalækkunin kom til framkvæmda hefðu innflytj- endur í Svíþjóð keypt íslenzka rækju á 19 krónur danskar kílóið en hann hefði á sama tíma þurft að greiða 23,51 kr. danska á kíló. Þrátt fyrir harða samkeppni við rækjuinnflytj- endur, sem verzluðu við Bret- land eða Noreg og að sjálf- sögðu danskar rækjuverksmiðj- ur, tókst Agnari að stofna til góðra viðskiptasambanda vegna þess hve gæði íslenzku rækj- unnar þóttu mikil, þannig að kaupendur voru tilbúnir að greiða þennan verðmún út á þau. Enda þótt EBE tollar hafi verið lækkaðir er þó enn mik- ill munur á verði á íslenzkri rækju og þeirri brezku t. d. eða 23-24%. Agnar kaupir hér heima aðallega af tveimur fyr- irtækjum, íslenzku umboðssöl- unni og Niðursuðuverksmiðju Kristjáns Jónssonar. I Dan- mörku eru það helzt fjögur fyr- irtæki, sem kaupa af honum, innkaupastofnanir fyrir stórar keðjuverzlanir. 20% SÖLUAUKNING EFTIR TOLLALÆKKUN Agnar taldi, að söluaukning- in eftir tollalækkun í sumar hefði verið um 20%. Tollarnir hafa verið felldir niður á rækju og kavíar en voru áður 24% á kavíar og 8 aurar á hvert kílo en 16% á rækju og 4 aurar á hvert kíló. Á sama tíma þurfti að greiða 5% toll af rækju frá Noregi, sem þó er utan EBE. Enn er 8% tollur á sardínum og kippers frá Islandi og sömu- leiðis á síld í lokuðum um- búðum. HALVKONSERVES OPBEVARES K0LIGT FREMSTILLET AF FINESTE ISLANDSKE SILD *4KKET I Þannig merkir Geyser Foods umbúðir um niðurlögð síldarflök. L i FV 12 1976 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.