Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 49

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 49
í söludeildinni. Sölumenn við símann hafa sýnishorn af vöruframboðinu í hillum fyrir fram- an sig. til. Fyrir einu ári keypti Há- skólinn af okkur tölvu og síðan kom Vegagerðin og nokkrar fleiri stofnanir. Iðnfyrirtæki hafa keypt af okkur tölvur. Notkun á þessum tækjum er mikil og ég er sannfærður um að markaðurinn verður mikill á komandi árum. Við erum auk þess með áform uppi um að setja á stofn tölvumiðstöð og vinna önnur tæknileg verkefni á þessu sviði fyrir innlenda að- ila. Nú er hér t.d. unnið að gerð hugbúnaðar fyrir tölvu hjá Landssímanum. Slík verk- efni eru yfirleitt unnin utan- lands en í ljós kom að við gát- um boðið þessa vinnu á mun lægra verði en þurft hefði að greiða erlendis. Því er ekki að leyna, að samkeppnisaðstaða okkar er erfið. Við keppum við alþjóð- legt fyrirtæki, sem ekki þarf að fara að íslenzkum lögum, hefur ótakmarkað fjármagn og borgar ekki aðflutningsgjöld á sama hátt og innlent fyrir- tæki yrði að gera. F.V.: — Hvaða land eigið' þið helzt viðskipti við? Jón: — Milli 60 og 70% af vörum okkar kemur frá Bret- landi og höfum við umboð fyr- ir mörg beztu framleiðslufyrir- tæki í sinni grein. Við höfum líka náð þeim árangri, sem þekkist í engu öðru fyrirtæki utan Bretlands að hér höfum við selt brezkar vörur fyrir andvirði meira en eins sterl- ingspunds á íbúa. Þessi Ingi Jóns- son byrjaði um leið og Jón og stjórnar nú söludeild- inni. Bretlandsviðskipti okkar hafa verið mjög hagstæð og verðið, sem fengizt hefur í Bretlandi er mun lægra en fáanlegt er ann- ars staðar. Það er líka ákaflega gott að skipta við Breta. Munn- legt samkomulag er á við skrif- legan samning. Við verzlum einnig mikið við Japan og eigum góð samskipti við fyrirtæki þar. Þau eru þó öll miklu formfastari en sámband- ið við Breta og þar verður hvert einasta atriði að vera fært nið- ur á blað. F.V.: — Hvaða áhrif hafa landhelgisdeilur haft á þessi umfangsmikl,u viðskipti ykkar við Bretland? Jón: — Sáralítil. Og besta dæmið um það er að við seld- um brezk veiðarfæri hér allan tímann, sem síðustu átökin stóðu yfir. Það eru gæði brezku vörunnar, sem hafa ráðið úr- slitum um þetta. Hefði aftur á móti verið sett bann við innflutningi frá Bret- landi er ekki þar með sagt, að þessi brezku vörumerki hefðu horfið af íslenzkum markaði, því að undir þeim er framleitt víða um lönd eins og t.d. í Hol- landi, Danmörku og Þýzkalandi. Innflutningur hefði því flutzt yfir á þessi lönd og breytingin orðið lítt sem ekkert merkjan- leg nema að því leyti að við hefðum orðið að greiða talsvert hærra verð fyrir vörur frá þessum löndum. F.V.: — Talsverðar umræður urðu í vetur og vor ,um verð- lagningu á innfluttum neyzlu- vörum vegna samanburðar, sem gerður var á verði út úr búð í Bretlandi og á sömu vörum hér- lendis. Er komið barna við við- kvæman blett á íslenzkri heild- FV 7 1977 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.