Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 7

Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 7
og nu Sérefni Frjálsrar verzlunar er nú helgað matvœlaframleiðslu og matvœlaverzlun. Engum blandast hugur um að I fáum greinum verzlunar á Islandi hafi orðið jafnstórstígar framfarir á tiltölulega stuttum tíma en í matvœladreifingu. Það er ekki ýkja langt síðan fslendingar, sem átlu þess kost að ferðast til útlanda, litu hálfgerðum öfundaraugum til jafnsjálfsagðra hluta í hillum erlendra matvörubúða og fjölbreytts úrvals ávaxta eða annarrar matvöru. Nú er öldin önnur, því að með frelsi i viðskiptum hefur neytendum hér á landi verið tryggt sambœrilegra vöruúrval þótt við getum ekki tileinkað okkur framleiðsluhœtti annarra og möguleika stœrri markaðseininga til hinsýtrasta. Bls. 42 Áhugi á hvers konar útivist og íþróttaiðkun hefur stórum vaxið meðal íslenzks almennings á einum eða hálfum öðrum áratug. Innisetumenn eru óðum að öðlast skilning á mikilvægi líkamsrœktar. Þeir fara í sundlaugarnar fyrir eða eftir vinnu, ganga spölkorn á degi hverjum eða nota helgarnar til útivistar. Þeir sem leið eiga um Miklatorgið i morgunsárið hafa veitt athygli hávöxnum manni sem gengur hröðum skrefum áleiðis niður í miðbœ. Þar er á ferð Davíð Ólafsson, seðlabankastjóri, sem er kunnur göngugarpur. Davíð er forseti Ferðafélags ís- lands og I viðtali við blaðið segir hann frá störfum þess og áhuga sínum á útivist. Bls. 92 62 Minni, dýrari og mlkið breyttir Nokkur módci nýrra amarfakra bfla kynnt. 65 Bíleigendur verða að snúa bök- um saman Byggö 68 Atvlnnulíf á Akureyri mjög fjöt- breytt 73 „KEA-einokunln horfln" - >*gir BJaml BJamaton, kaupmaður. 74 Markaðsráðgjafi ráðinn til starfa hjá Iðnaðardelld Sambandslns 74 „Kaupgeta fólks er glfurleg" — aaglr ðkarphéðlnn f Amaro. 75 Hekla framleiðir um 100 þúsund buxurá ári 76 Linda getur ekkl annað eftir- spurn 77 Elna blfreiðaumboðið utan Reykjavíkur Utlð Inn A Bflaaöluna A Akurayri. 79 Sérhönnun á framleiðsluvörum hjá Sjöfn 81 Þjónustan verður að vera betri Kókl I Saaar aagir (rA varzlunarhAttum A Akurayrl. 82 „Gullsmlðl er iðn — en einnig llstgreln" R»tt við Flo*a Jónaaon f gullamfðavlnnustofunnl Skart. 83 Stjómvöld sinna fluginu ekkert Raatt vlö Stgurð Aðalsteinsson h|A Flugtélagi Noröurtands. 85 Fjórir milljarðar komnir í hlta- veituna á Akureyri 85 Nóg að gera í Sandblæstri og málmhúðun Á markaðnum 86 Kynnlng á margs konar herra- vörum Afþreying 92 „Óþrjótandl mögulelkar tll gönguferða" Samtal við Davfð ólafaaon, aaölabankaat)óra og foraata Faröafélags íslands. 96 l)m 3500 manns stunda bad- minton hér á landi Til umræðu 98 Hverjlr verða úthrópaðlr næst?

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.