Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 35

Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 35
innar, veróur nú að lokum ekki komist hjá því aö horfa aðeins á skýrsluna frá sjónarhóli stjórnmála almennt. Þannig skoðuð er skýrslan enn verri en það sem þegar hefur verió rakið gefur tilefni til að ætla. Hér gefst ekki tími til aö rekja gagnrýni af þessu tagi nákvæmlega en aðeins skal nánar bent á það tvennt sem athugaverðast er. Annars vegar er í skýrslunni lagt til að gerðar verði ýmsar áætlanir í efnahagsmálum og þeim framfylgt. I ööru lagi er lagt til að sett verði á fót samráðsnefnd ríkisvaldsins og að- ila vinnumarkaðarins til að fjalla um efna- hagsmál. Síöari tillagan er greinilega miðuð viö nauðsynina á framkvæmd áætlana sem kemur fram í fyrri tillögunni. Báðar þessar tillögur eru greinilega hald- lausar eins og sjá má á skýrslunni sjálfri. í fyrsta lagi má af ágöllum skýrslunnar ráða aö við eigum hvorki menn né upplýsingar er dygðu til að gera áætlanir. í öðru lagi sést af klofningi þeim sem varð með nefndinni um endanlegt samþykki skýrslunnar að þeir aðil- ar sem ætlað er að sitja í samstarfsnefndinni muni aldrei láta skipulega umræðu binda hendur sínar um aðgerðir. Þetta haldleysi tillagnanna nægir eitt til aö ónýta þær sem grunn hagnýtra aðgerða, en þó er þaö enn verra sem ekki verður nánar rakið hér, að tillögurnar miöa að stjórnar- háttum sem eru allt öðruvísi en þeir stjórnar- hættir sem við nú búum við í orði, — stjórn- arháttum sem ástæöa er til að ætla að séu þorra íslendinga þvert um geö, — stjórnar- háttum sem meira aó segja er hægt aó færa rök fyrir að séu með öllu óskynsamlegir. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.