Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 38

Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 38
Hefur þú heyrt um fyrirtækið sem tapaði 13.000.000 kr. árið 1977? Stjómendurnir vissu það reyndar ekki fyrr en í apríl 1978. Hvers vegna ekki fyrr? Ástæðan er einfaldlega upplýsingaskortur, þar sem fyrstu og einu tölur um rekstrarárangur komu í Ijós í ársuppgjöri í apríl 1978. Sannast sagna áttu þeir alls ekki von á slíkri útkomu. Þeir bjuggust við að rekstur fyrirtækisins stæði í járnum. í apríl 1978 var heldur seint að breyta um stefnu. Er fyrirtæki þitt eins á vegi statt? Veist þú fyrr en í apríl 1979 hvernig reksturinn gengur nú? HAGTALA H.F. býóur aðgengilega og hagkvæma lausn á þessum vanda: Tölvubókhald, sem sniðið er að þörfum stjórnenda og endurskoðenda, rekstrar- og efnahagsyfirlit á mánaöar eóa ársfjórðungs fresti, ásamt lykiltölum, sem gefa til kynna hvar skórinn kreppir að í rekstrinum. HAGTALA HF götunarþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 8 17 06

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.