Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 74
Markaðsráðgjafi ráðinn til starfa „Útflutningur fyrir skinnaiðnað byggður upp með hans að- stoð“, segir Bergþór Konráðsson hjá Iðn- aðardeild Sambands- ins, Akureyri „Við höfum gert hér fimm ára samning við austurrískan mark- aðsráðgjafa, Kurt Weiner að nafni, en samningurinn við hann er þess efnis að á tímabilinu ætl- um við að byggja upp útflutning okkar á skinnafatnaði, með hans aðstoð,“ sagði Bergþór Konráðs- son, aðstoðarframkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri, í viðtali við blaðamann Frjálsrar verzlunar fyrir skömmu. Hann sagði ennfremur: „Weiner ætlar að aðstoða okkur bæði tæknilega við vöruþróun og í markaðsmálum. í stuttu máli má segja að hann ætli að koma þess- um málum í þann gæðaflokk, að það jafnist fyllilega á við það bezta sem finnanlegt er erlendis. Það hefur verið ákaflega lítill út- flutningur á þessu hjá okkur. Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs höfum við flutt út mokkakápur fyrir fimmtán milljónir króna. Við von- umst til þess að verða búnir að koma þessum útflutningi upp í einn milljarð, reiknað á núverandi verðlagi, eftir þessi fimm ár. Weiner er þegar byrjaður sín störf. Hann vinnur mest erlendis, en kemur hingað heim eftir þörf- um. Nú sem stendur er hann að vinna með hönnuðum og við bú- umst við honum fljótlega til aö skila af sér þeim þætti. Ég held hér sé um að ræða frumtilraun. Weiner starfar sem markaðsráðgjafi, sérhæfður á Bergþór Konráðsson. þessu sviði, og ég held þetta sé í fyrsta sinn sem hingað til lands er ráöinn markaðssérfræðingur á svona beinan máta. Hann mun taka alla þætti fyrir. Byggja upp sölukerfið, þ. e. benda okkur á Eigandi og forstjóri verzlunar- innar Amaró á Akureyri er Skarp- héðinn Ásgeirsson. Við börðum upp hjá honum og fengum hann til að segja nokkur orð við okkur. „Jú, miðað við bæjarfélagið er- um við með dálitla verzlun hérna," sagði Skarphéðinn, ,,og við snert- um nokkuð marga vöruflokka. Það er nokkuð erfitt nú til dags, að verzla með svona margt, en dugir víst ekki heldur að slaka á. Við er- um mikið með vefnaðarvöru, í fataiönaði fyrir alla aldursflokka, frá ungbörnum til gamalmenna, búsáhöld, sælgæti og tóbak og snyrtivörur. Segja má að við verzl- umboðsmenn, sérstaklega með Mið-Evrópu í huga. Síðan kemur vöruþróunin og síðan sýningar, auglýsingar, bæklingaútgáfa og fleira. Hann verður með í ráðum á öllum stigum málsins." um meö allt mögulegt, nema tilbú- inn herrafatnað. Ég veit svo sem ekki hvað ég á aö segja um verzlun í dag. Hún er erfið. Ákaflega erfið. Fjármagnið, sem liggur í lager hjá okkur, er hreint að drepa okkur. Fyrir- greiðsla peningastofnana er ekki mikil og því er allt að verða að engu. Það væri ósatt að segja að framtíðin væri björt, þetta er allt kolbrenglað orðið, því kaupgeta fólks er gífurleg. Vörur í verzlunum hreinlega hverfa á augabragði og miðað viö umsetninguna eina ætti verzlunin að blómstra betur en nokkru sinni fyrr. Verðbólgan bara étur þetta allt upp." „Kaupgeta fólks er gífurleg" 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.