Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 86

Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 86
markadsbáttur | Auglýsing. Nú vilja þeir líka fylgjast með... Colin Porter fatahönnuður sagði fyrir nokkrum árum að ef íslenzkir karlmenn eyddu álíka fé í fatnað og í brennivín væru þeir án efa með betur klæddum mönnum. Hvort vínneyzla ís- lenzkra karlmanna hefur minnkað skal látið ósagt hér. Hitt er annað mál að mikil framför hefur átt sér stað varð- andi klæðaburð þeirra. Fyrir rúmum áratug er svo kollvarpaði bítlaæðið svo- nefnda öllum ,,fornum“ og íhaldssömum hugmyndum um klæðaburð og útlit, þá sérstak- lega unglinga. Tízkuverzlunin Karnabær var sú fyrsta sinnar tegundar hér á íslandi og þá aðallega með klæðnað fyrir unglinga. Nú er öldin önnur og fólk á öllum aldri vill fylgjast með tízkunni. Dagar peysufat- anna eru taldir og Karnabær er í dag stærsta tízkuverzlun landsins. Colin Porter tjáði Frjálsri verzlun að föt úr tweed efni einkenndu framleiðslu þeirra í vetur. Snið á herrajökkum er með frjálslyndara sniði en tíðk- ast hefur, kragar og horn eru lítil og jakkarnir yfirleitt tví- hnepptir. Buxur þrengjast nið- ur en eru víðar um mjaðmir með fellingum, eða svokölluðu ,,baggy“ sniði. Fyrir þá sem kjósa sígildan klæðnað eru jakkaföt með slíku sniði einnig á boðstólum hjá Karnabæ. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.