Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 12
Fyrirtæki í byggingar hugleiöingum Ýmis fyrirtæki í Reykjavik hyggja nú á byggingarfram- kvæmdir og er umtalsverð- ust uppbygging verzlunar- og þjónustusvæðis í svo- kallaðri Mjódd í Breiðholti. Þar er Landsbankinn þegar kominn alllangt með nýtt útibú en á efri hæð þess verður heilsugæzlustöð á vegum borgarinnar í leigu- húsnæði frá bankanum. Eigendur bíósins í Keflavík eru aö byggja kvikmynda- hús á þessu svæði einnig. Þá hafa eftirtalin fyrirtæki verið að leita eftir samþykki borgaryfirvalda á teikning- um sínum að nýbyggingum í Mjóddinni: Einar Farestveit og Co., kjallari og 3 hæðir að Þarabakka 3. ÁTVR og Póstur og sími, kjallari og tvær hæðir. 9963 rúmmetrar að Þönglabakka 6, Apótek Breiðholts að Álfabakka 12. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Álfabakka 14 og Brauðbær að Álfa- bakka 16. Þá ætlar isafoldarprent- smiðja að byggja iðnaðar- og skrifstofuhús að Reykja- nesbraut 8, tvö hús á þrem- ur hæðum, alls 12 þús. rúmmetrar. Ingvar Helga- son hefur í hyggju að reisa bílasýningarskála að Rauðagerði 27 og Sportver ætlar að byggja nýtt verk- smiðju- og skrifstofuhús á lóöunum Laugavegur 47, þar sem verzlunin Adam er nú til húsa, og Frakkastígur 9 Eggert Kristjánsson og Co. hefur látið gera upp- drætti að sex hæða skrif- stofuhúsi og vörugeymslu, sem ráðgert er að reisa í Sundagörðum 10. Ráðhús á Hótel Borg? Umræður um ráðhús Reykjavíkur eru ekki nýjar af nálinni. Fyrir u.þ.b. 20 árum var ráðhúsmáliö komið á góðan rekspöl og þá stofn- aður sérstakur sjóður með framlögum borgarsjóðs íþví skyni að fjármagna bygg- inguna. Ekki leizt mönnum þó alls kostar vel á hug- myndir sem fyrir lágu þá um byggingu ráðhússins við norðurenda Tjarnarinnar. Síðan hefur umræða um ráðhús Reykjavíkur að mestu legið í láginni fyrir utan þaö að Albert Guð- mundsson hefur gert tillög- ur um að Alþingi byggi yfir starfsemi sína við Rauða- vatn en borgin fái þinghúsið sem ráðhús. Nú mun einhver hreyfing vera komin á ráðhúsmál á nýjan leik vegna húsnæðis- vanda borgarskrifstofanna. Þær eru dreifðar víðs vegar um mióbæinn og þykir mönnum tímabært að stefna aö meiri sameiningu. Hús Almennra trygginga við Austurvöll mun vera til sölu en þar leigir Reykjavíkur- borg að hluta. Nokkur óvissa ríkir um framtíðar- leigumála borgarinnar i húsi Reykjavíkurapóteks. Þess vegna beinast augu for- ráðamanna borgarinnar nú Vimmi biður um gott veður hja „skítapakkinu“ Nýlega var haldinn fundur hjá einu flokksapparati Al- þýðuflokksins í Reykjavík, þar sem um 25 voru mættir af um 200, er rétt höfðu til setu á fundinum. Þessir 25 voru aðallega úr ..skíta- pakkinu", en svo nefnir Vil- mundur Gylfason, alþingis- maður, borgarfulltrúa flokksins, Björgvin Guð- mundsson, nánustu sam- starfsmenn hans og vensla- fólk í kratísku herbúðunum. Það sem eftir situr eftir þetta fundahald er viðleitni Vimma til að koma sér i mjúkinn hjá Björgvin og hinu ..skítapakkinu". Al- þingismaðurinn hélt sem sé ræðu á fundinum og hældi Björgvin á hvert reipi fyrir frábæra stjórn hans á mál- efnum Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Sem kunnugt er af fréttum kom fram nokkur hagnaður á reikn- ingum BÚR i fyrra, þegar forsvarsmenn útgerðarinn- ar meó Björgvin formann útgerðarráðsins í farar- broddi höfðu beitt bók- haldsaðferðum, sem borg- arendurskoðun og siðar borgarstjórn hafa dæmt óhæfar. Vilmundur átti tæp- ast orð til að lýsa aðdáun sinni á fjármálaviti Björgvins að hinum enda húsaraðar- innar við Austurvöll austan- verðan — að Hótel Borg, sem hefur verið á fasteigna- markaönum undanfarið. Óvissa ríkir um hótelrekstur þar í framtíðinni en ýmsir telja að húsið gæti reynzt hentugt fyrir skrifstofur borgarinnar og starfsemi borgarstjórnar. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.