Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 26
tvo syni, 13 og þriggja ára. Ólöf hefur þetta að segja: ,,Ég tel ástæðurnar fyrir þessari ..barnafæð" vera margar og margvíslegar, en þó sú helst að flestum foreldrum er ofviða að sinna sómasamlega andlegum og líkamlegum þörfum fleiri barna en tveggja og vera jafnframt úti á vinnumarkaðnum. Það er stað- reynd að langflestir foreldrar lítilla barna stunda launavinnu í meira eða minna mæli, annaðhvort af nauðsyn eða löngun eða hvoru- tveggja, enda fólk oftast tilneytt að vinna sér fyrir þaki yfir höfuðiö einmitt á sömu aldursárum og það er hvað „hæfast" til barneigna frá náttúrunnar hendi. Sé það raunverulega talið nauðsynlegt að fjölga barneignum á íslandi, verður samfélagið að koma verulega til móts við foreldra lítilla barna með það sjónarmið að leiðarljósi að hagur barnanna er ekkert einkamál foreldranna held- ur mál þjóðfélagsins í heild. Þar má nefna næga og góða dagvist- un, samfelldan skóladag, tækifæri fyrir foreldra smábarna til þess að stytta vinnutíma sinn án launataps eða hafa sveigjanlegan vinnutíma, umburðarlyndi gagnvart fjarveru úr vinnu vegna veikinda barna o.fl. í augum sumra skiptir miklu máli að ástand og horfur í veröldinni gera þaö ekki beinlínis fýsilegt að setja börn í heim sem á sér svo stórt vopnabúr að nægir til að granda öllum jarðarbúum marg- sinnis. Óvissa um framtíðina og framtíðarhorfur barnanna eru ekki hvetjandi þættir. En er það ekki út í hött að líta á fækkun barneigna sem vandamál þegar hin gífurlega fólksfjölgun í heiminum sem heild er eitt af stór- vandamálum mannkynsins?" Ingibjörg Rafnarerhúsmóðirog héraðsdómslögmaður í hjáverk- um. Eiginmaður hennar er Þor- steinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands (slands, og eiga þau þrjú börn — tvær telpur og einn dreng — á aldrinum sjö, fjögurra og tveggja ára. Ingi- björg hafði þetta að segja: ,,Þegar höfð er í huga sú stað- reynd að konur hafa vegna meiri menntunar og fjölbreyttari at- vinnutækifæra en áður leitað í auknum mæli út í atvinnulífið, er skiljanlegt og eðlilegt að fólk tak- marki við sig barneignir. Hvort sú takmörkun tekur mið af einu, tveimur eða þremur börnum fer eftir aðstæðum hverju sinni." gg Atvinnurekendur starfshópar Við bjóðum nú betri þjónustu vift útsend- in«ar á mat en bekkst hefur áður hér á landi. • Við skómmtum matinn í einangraða bakka, sem halda matnum heitum í að minnsta kosti 2 klst. Við þorum að fullyrða, að þetta sé heppi- legasta lausnin við útsendingar á mat. Matstofa MiMells sf. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.