Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.08.1981, Qupperneq 35
f október 1973 ákváðu Araba- ríkin að skerða framboð á olíu til muna. Miklar verðhækkanir á olíuvörum fylgdu í kjölfarið. Efna- hagslíf Breta beið verulega hnekki sem og annarra Vesturlanda- þjóða. Allar götur síðan hefur fram- leiðsla á olíu í Norðursjónum farið stigvaxandi. Nú er svo komið að Bretar eru að verða fimmta mesta olíuframleiðsluþjóð í heimi og eru orðnir sjálfum sér nógir í þeim efnum. Þeir eru ekki lengur háðir duttlungum O.P.E.C.-ríkjanna hvað snertir verð og framboð á olíu. Áætlað er að um 3% af olíuforða jarðarinnar liggi undir botni Norðursjávarins. Það mætti því ætla að næsta framtíð væri tryggð hjá Bretum, efnahagslega séð. Mikilvægur tekjuliður en skattamál í ólestri Skattatekjur af olíunni sl. ár námu 5.200 milljónum sterlings- punda og búist er við að sú tala hækki verulega á næstu árum. Engu að síður þá var skattatakan rýr ef miðað er við Norðmenn, eða 22% á móti 35%. Staðreyndin er sú að Bretum hefur ekki tekist að ná góðum tök- um á olíulindum sínum. Aðeins 36% er í eigu breskra fyrirtækja. Stærsti hlutinn er í höndum amer- ískra fyrirtækja. Norðmenn eiga hins vegar sjálfir meirihlutann af sinni olíu. Sköttun olíufélaganna er vandamál, — þau hafa sloppið vel. Má nefna að Shell og Esso með 1500 milljóna punda ársveltu hvor 1980*, borguðu engan skatt. Slíkt gerðu ekki heldur Texaco, Chevron og GULF, með 600 mill- jóna, 300 milljóna og 150 milljóna veltu*. B.P. var eina olíufélagið, sem greiddi verulega upphæð í skatta sl. ár, nánar tiltekið 847 milljónir punda. Þrátt fyrir göt á skattakerfinu er búist við aö olíu- félögin þurfi að borga mun meiri *tölumar eiga einungis viö starfsemi félag- anna í Norðursjónum. skatta á komandi árum en verið hefur. Það hefur einnig veriö deilt mik- ið á það hve miklar fjárhæðir fari til erlendra aöila. Þannig má nefna að tveim af stærstu bresku fyrir- tækjunum í olíubransanum er stýrt erlendis frá, Brown & Roots frá Bandaríkjunum og McDermonts frá Panama. Nokkuð algengt .ér einnig að olíufélögin flytji verdl'égt fjármagn sem greiðslurtil erlendra þjónustufyrirtækja t.d. í Bahama, þó svo lítil þjónusta hafi í raun verið látin í té. Misstjórnun? — iðnaðurinn illa staddur Almenningur á bágt með að skilja að þrátt fyrir olíugróðann sé efnahagsástandið í Bretlandi al- varlegra en víðast annars staðar. Tekist hefur að ná verðbólgunni niður í 13%, en á móti kemur sí- vaxandi atvinnuleysi. Fjöldi at- vinnulausra nam 2,6 milljónum í 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.