Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 39
VANDAMAL KVENNAí ÁHRIFASTÖÐUM Þótt hlutfall kvenna í heildarvinnuaflinu í landinu nálgist nú 50%, er hlutur þeirra í stjórnunar- og áhrifastöðum næsta lítill. Fram á þetta var sýnt í grein í síðasta blaði og vakin athygli á því að víða erlendis sæktist konum róðurinn misjafnlega vel. Breska tímaritið International Management tók þessi mál fyrir nýlega og hafði þá samband við fjölmargar konur í áhrifastöðum í viðskiptaheiminum víða um lönd og spurði þær um reynslu þeirra í starfi — vandamál, árekstra og sigra — og samkeppnisaðstöðu í þessum karlaheimi sem við- skiptin óneitanlega eru. Birtum við hér glefsur úr svörum nokkurra þeirra og bætum víða við athugasemdum sem byggðar eru á spjalli við íslenskar konur í svipaðri aðstöðu og erlendu konurnar, en öll eiga svörin erindi til okkar. Það er mikill og útbreiddur misskilningur að menn séu betri stjórnendur en konur vegna þess að þeir séu raunsærri og láti síður stjórnast af tilfinningum. Ef gerð væri athugun á þeim fjölmörgu óraunsæju ákvörðunum sem karl- forstjórar hafa tekið gegnum árin, mundi ég vilja sjá hana. Óraunsæi liggur að baki mörgum ákvarð- anatökum þeirra og eftir á verða margir sérfræðingar í því að færa rök fyrir þessum ákvörðunum. (Frá Belgíu). Athugasemd: Tilfinning er e.t.v. ekki rétta oróið, heldur skilningur — skilningur á því hvað er best fyrir þjóðfélagið — og ákvörðun sem tekin er á þeim grundvelli þarf ekki að vera röng. Það ber oft við að karlmenn taka ákvörðun af óraunsæi — af hvötum sem ekki er til að flagga, og er þá ekki vanþörf á sérfræðingum til að skýra málin. Konur í stjórnunarstörfum hafa enn þunga byrði að bera. Ef karl- manni í svipuðu starfi verða á mistök er það bara vegna þess að einhver John Smith var ekki rétti maðurinn í starfið. En ef það er kvenmaður sem gerir mistökin er sagt: „Ég sagði þér það. Þetta er ekki starf fyrir konu — hún getur þetta ekki.“ (Frá Bandaríkjunum). Athugasemd: Hér er á ferðinni sú tilhneiging manna að alhæfa um heildina af einstöku dæmi. Eftir að ég lauk meistaraprófi í rekstrarhagfræði leitaði ég víða að vinnu og talaði við marga starfsmannastjóra. Þeir voru allir karlmenn og undantekningalaust spurðu þeir: „Af hverju vill sæt stúlka eins og þú komast í stjórn- unarstarf?" Þeir voru mjög híut- drægir í framkomu, og endirinn var sá að ég gafst upp og stofnaði eigið fyrirtæki. (Frá Bandaríkjun- um). Óttinn við að standa sig ekki virðist meira áberandi hjá konum í stjórnunarstörfum en körlum. Ástæðan er kannski sú að á þetta hefur lítið reynt hjá konum. Til þess að manni mistakist eitthvað verður hann að fá tækifæri til þess að glíma við verkefnið. Konur eru líka sakaðar um að forðast að taka áhættu. Sá sem tekur áhættu er að mínu mati sá sem fær tækifæri til að takast á við eitthvað. Konur 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.