Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 42

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 42
Rúmlega 100 notaðar B-747 og DC-10 breiðþotur til sölu aum 17 milljón dollara hver Sjaldan hefur gróskan verið meiri en nú í framboði á notuðum flugvélum. í Bandaríkjunum einum er nú talið að allt að 200 notaðar farþegaþotur séu til sölu. Og enn á framboðið vestan hafs eftir að aukast því í lok næsta árs er búist við að talan verði komin upp í 750 vélar og losi 1.000 árið 1985. Jafnframt má telja víst að á næstu árum reyni flugfélög í öðrum vest- rænum löndum að losa sig við svipað magn notaðra véla. í þessum mikla fjölda flugvéla er áætlað að séu alls á annað hundrað breiðþotur — rúmlega 50 Boe- ing 747 og eitthvað fleiri DC-10 vélar. 42

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.