Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Page 51

Frjáls verslun - 01.08.1981, Page 51
Hljóðeinangraðar hurðir og eldþolnar eru ,,massífar“ og því án millibyrðis. Staðlaðar hurðastærðir: Hæð 200 cm. Breidd 60, 70, 80 eða 90cm. Þykkt 36 mm. Spónlagðir karmar eru úr 22 mm spónaplötum og spón- lagðir með 0,6 mm sérvöldum spæni. Á kanta er límdur harð- viðarspónn 1,2 mm þykkur. Hægt er að fá furukarma ,,massífa“ og er þykkt þeirra 33 mm. Breidd karma fer hins vegar eftir óskum kaupenda. Þröskuldar eru úr brenni. Okkar hurðir eru einnig fram- leiddar án þröskulda. Karma- listar fást bæði spónlagðir eða ,,massífir“ úr furu. Spónlagóir karmalistar eru með sama spæni og hurðirnar. Á okkar hurðum eru tvær lamir nema á hljóðeinangrun- arhuróum og eldþolnum eru þrjár. Við pöntun á innihuróum þarf aó taka fram hvort um ,,vinstri“ eóa ,,hægri“ hurö sé aó ræða. Þegar litið er á hurð þeim megin sem hún opnast að manni er talaó um vinstri hurð séu lamirnar vinstra megin en hægri hurð séu þær hægra megin. Auk þeirra tveggja yfirferða með sýruhertu lakki, sem er á spónlögöum hurðum, er hægt að fá þriöju yfirferðina sé ósk- að eftir óvenju miklum slitstyrk t.d. fyrir skóla eða sjúkrahús. Harðtex millibyrði í stað millibyrðis Or pappír. Falleg áferð og ending byggist á alsjálfvirkri lökkun í sérstakri vél. 1- Fura 2. Bæsuð eik 3. Oregon pine 4. Wenge 5. Birki fineline 6. Hnota Lamel 2 3 4 7. Guliálmur 8. Hnota (amerísk) 9. Antikeik 10. Peruviður 11. Ibenholt Lamel 12. Eik 13. Maghoný 5 6 Vönduð vinna og góð þjónusta er okkar lögmál. Vandaðu því val þitt og veldu okkar huróir.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.