Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 53

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 53
Baldur Guölaugsson, hdl: Um skyldu atvinnurekenda og sjálfstætt starfandi manna til aðildar að lífeyrissjóöi Eftir gildistöku laga nr. 55/1980 um starfskjör launafólks og skyldutryggingu iífeyrisréttinda hafa risið spurningar um gildi laganna að því er varðar skyldu atvinnurekenda og sjálfstætt starfandi manna til aðildar að líf- eyrissjóðum. Meðal spurninga sem risið hafa eru þessar: 1. Hvort lög nr. 55/1980 um starfskjör launafólks og skyldutryggingu iífeyrisrétt- inda stangist á við önnur lög að því leyti sem þau skylda alla sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi til greiðslu í lífeyrissjóð eða hvort allir slíkir séu skyldugir til að greiða í lífeyrissjóð. 2. Hvort það skipti einhverju máli um skyldu atvinnurekenda til greiðslna í lífeyrissjóð og þeir séu í samtökum atvinnurek- enda, þ.e. hvort þeir sem standa utan allra slíkra sam- taka, séu e.t.v. undanþegnir þessari skyldu. Hér á eftir verður í stuttu máli fjallað um þessi álitaefni. 53

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.