Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 63
— óhagkvæm fyrir ríkið?
Vilhjálmur Egilsson, viðskiptafræðingur:
Vilhjálmur Egilsson er 29 ára gamall, fæddur á Sauð-
árkróki. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á
Akureyri 1972 og viðskiptafræðingur frá Háskóla ís-
lands 1977. Á háskólaárunum stundaði hann sumar-
vinnu hjá Félagi ísl. iðnrekenda. Haustið 1977 fór Vil-
hjálmur til framhaldsnáms við University of Southern
California í Los Angeles. Þar hefur hann lagt stund á
byggða- og borgarhagfræði sem sérgrein. Er hann um
þessar mundir að rita doktorsritgerð um áhrif stóriðju
í smábæ.
skattyfirvalda en alltaf til í aö gera
kunningjunum greiða.
Til þess aö haldast eitthvaö á
mannskap hefur eigandinn yfirleitt
yfirborgað 10% og jafnframt látið
starfsmennina fá afnot af verk-
stæöinu nokkur kvöld í viku og um
helgar gegn smágreiðslu fyrir raf-
magn, tækjaleigu og þess háttar.
Starfsmennirnir hafa svo notfært
sér þetta til aö gera viö eigin bíla
eöa bíla fyrir kunningjana eöa til
aö gera upp laskaða bíla sem þeir
hafa keypt af tryggingafélögum og
selja síöan.
Öll kvöld- og helgaviðskiptin eru
náttúrulega ekki nema að örlitlu
leyti talin fram til skatts.
Kunningjarnir er fá gert viö bíl-
ana borga þetta sem svarar kaupi,
hálfri álagningu, sleppa viö sölu-
skattinn svo til alveg en verða
sjálfir að koma með alla varahluti
og efni.
Starfsmennirnir og eigandinn
(sem líka er í kvöld- og helgavið-
skiptum) vita aö kunningjarnir sem
eru smiðir, pípulagningamenn,
rafvirkjar, lögfræöingar, læknar,
tannlæknar, heildsalar og svo
framvegis verða svo í framtíöinni
tilbúnir til að setja upp hillur og