Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 70

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 70
í þriðja lagi eru svo óbein fjár- mögnunartengsl milli ofanjarðar- starfsemi og neðanjarðarstarfsemi sem eru einnig þannig að dragi úr neðanjarðarstarfsemi þá dregur jafnframt úr ofanjarðarstarfsemi og þá lækka skatttekjur ríkisins. Skattalækkanir á undan auknu skatteftirliti Hver heildaráhrifin eru af auknu skatteftirliti er ekki gott að segja, það er þó mjög ólíklegt, að skatt- tekjur ríkisins ykjust verulega, þótt hver einasta króna væri talin fram samkvæmt lögum og reglum. Þar sem skatttekjurnar myndu frekast aukast við hert skatteftirlit eru þau tilfelli sem skattsvikin eru 100%. En séu skattsvikin verulega minna hlutfall, þá er ákaflega vafasamt að skatttekjurnar ykjust við að uppræta skattsvikin. Það er mjög auðvelt aö stimpla þessar hugleiðingar sem synda- kvittun fyrir skattsvikara. En það væri mikil skammsýni, svipuð skammsýni og að setja skattalög sem ekki borgar sig að framfylgja, alls ekki frá þjóðhagslegu sjónar- miði og ekki heldur frá skatttekju- legu sjónarmiði. Enginn neitar því, að það er ómóralskt að hlýða ekki þeim lög- um og reglum, sem kjörin yfirvöld setja. En þegar staðan er sú, sem við höfum verið að lýsa, þá hlýtur athyglin að beinast að lögunum sjálfum. Skattalögin mega ekki vera þannig, að þau drepi niður alla heiðarlega starfsemi og gefi enga aðra útleið en skattsvik fyrir fólk sem sjálfsbjargarhvöt og vilja til samhjálpar. Einungis með því að breyta skattalögunum og lækka skattana er hægt að bregðast rétt við því, að sum skattsvik séu orðin öllum hagkvæm þar með talið ríkissjóöi. Aukiö skatteftirlit án skatta- lækkana leiðir mjög líklega aðeins til minni skatttekna auk þess að vera þjóöhagslega óhagkvæmt. Qv) Viltu byggja einbýlishús ? Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF. á Selfossi framleiðir margar gerðir ÓÐAL- einbýlishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin eru samsett úr 30-40 einingum, auðflytjanleg hvert á land sem er. Enginn ætti að útiloka timbur þegar reisa á einbýlishús. Hringið í dag og fáið sent í pósti, teikningar, byggingarlýsingu og verð húsanna. SÍMI: 99-2333 AUSTURVEGI38 800 SELFOSSI Fúavarnarefni Tjara Blakkfernis Saumur Tjöruhampur Málning Lökk Skrúfur Verk- færin í: Múrverkið Pípulögnina Trésmíðina Rafmagnið Málninguna • Fatnaður Stígvél Skór CILUHttKI Ánanaustum Sími 28855 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.