Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 71

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 71
FRAMFOR SEM LÆKKAR BYGGING ARKOSTN AÐ Við höfum nú hafið framleiðslu á léttu milliveggjakerfi sem byggist á burðar- grind úr galvaniseruðum stálformum. Hér er um byltingu í verkháttum að ræða auk þess sem efnissparnaður, styrkleiki og notagildi gerir kleift aö spara stórfé. Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar Borgarnesi Brákarbraut 13. % Eldtraustir léttir og ódýrir milliveggir • Fullnægja eldvarnarkröfum Brunamálastofnunar A90 og A120 • Verktími við uppsetningu er um V3 af vinnutíma við trévegg • Sérstakur uppmælingartaksti hefur verið samþykktur • Fest saman með draghnoóum og skrúfum • Ódýrustu hljóóeinangrunarveggirnir á markaðinum 0 Öll lagnavinna verður leikur einn • Alltaf hægt að taka vegg niöur og flytja án skemmda • Hagkvæmasta grindin fyrir niöurtekin loft Allar upplýsingar í síma 93—7248 Sendum hvert á land sem er

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.