Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 72

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 72
A Selfossi er byggt bæði mikið og stórt Það er mikið byggt á Sel- fossi og sjást þess glöggt merki þegar ekið er yfir Ölfusárbrú. Sitt hvorum megin við brúarsporðinn blasa við tvö stórhýsi, sem bæði eru í bygg- ingu, en mismunandi langt á veg komin. Vinstra megin við brúna og við aðalgötu bæjar- ins, Austurveg, er langt komið byggingu verslunarmiðstöðv- ar Kaupfélags Árnesinga. Þangað mun kaupfélagið flytja með verslunar- og skrifstofu- starfsemi sína undir næstu áramót. Og til hægri — spöl- korn frá brúnni — er að rísa Félagsheimili sem að sögn heimamanna er hið stærsta í landlnu. Félagsheimili og Fjölbrautarskóli Félagsheimili er e.t.v. ekki rétt- nefni yfir það stórhýsi sem þarna er að rísa, því auk veitinga- og danssala, veröur þarna góö að- staða til ráðstefnuhalds, kvik- myndasalur og leikhús með stóru og fullkomnu vökvaknúnu sviði, og loks hótel með allt að 25 gisti- herbergjum á þriðju og efstu hæð hússins. Byggingin er við hlið gamla Selfossbíós, sem var meðal fyrstu kvikmyndahúsa á landinu utan Reykjavíkur, og hófust fram- kvæmdir við hana áriö 1974. Svæðið frá Félagsheimili og að bökkum Ölfusár verður síðan ræktað, tré gróðursett og runnar og grasbalar á milli. Um þetta og fleira var rætt á stuttum fundi með bæjarstjóra Selfoss, Erlendi Hálfdánarsyni, og formanni bæjarráðs, Hafsteini Þorvaldssyni, en síðan voru þessi og fleiri framkvæmdir skoðaðar í fylgd með félagsmálastjóra bæjar- ins, Jóni Stefánssyni. Annað stórverkefni er bygging undir starfsemi Fjölbrautarskóla Suðurlands sem tekur til starfa nú í haust með um 200 nemendur. Að því standa sýslurnar þrjár, V-Skaftafells-, Rangárvalla- og Arnessýslur, og bærinn. Skólinn sameinar allt framhaldsskólanám, þ.e. Gagnfræðaskóla og Iðnskóla, og rætt hefur verið um að flytja þangað starfsemi öldungadeildar- innar í Hverageröi. Fyrsta áfanga í byggingu skóla- hússins er þegar lokið. Það er 800 ferm verknámshús, en áætlað er að öðrum framkvæmdum Ijúki á næstu fjórum árum. íþróttamiðstöðin Þá er verið að ganga frá upp- byggingu 25 hektara útivistar- svæðis fyrir íþróttaiðkanir hvers konar, tjaldstæöi og almenna úti- 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.