Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 75
ing á efni og eftirlit með því að varan sé rétt unnin. Framleiðslan byggist aðallega á peysufatnaði, jökkum og kápum fyrir konur, karla og börn, en einnig höfum við veriö með kjóla til reynslu. Gunn- hildur hannar allar flíkurnar sem hér eru saumaðar, en einnig koma hugmyndir frá starfsfólkinu sjálfu. Húsnæðið er rúmir 390 ferm og skiptist í sníðastofu og sauma- stofu, þar sem hver vinnur sitt ákveðna verk. Þegar flíkin er full- unnin er farið yfir hana og athugað að allt sé eins og það á að vera, en því næst er allt burstað og kembt. Endanlega yfirferð framkvæmir hönnuður og gengur úr skugga um að ekkert sé gallað. Stærstu kaupendur framleiðsl- unnar eru Álafoss og útflutnings- fyrirtækið Röskva, en einnig er mikið selt hér á Selfossi. Þannig er Hótel Selfoss með sölu fyrir okkur og einnig tískuverslunin Líbra. Þá höfum við sjálf eitthvað verið að gutla við útflutning, m.a. til Noregs, Danmerkur og Þýska- lands, en það eru aðeins örfá prósent af framleiðslunni. Við höf- um verið ansi heppin með fram- leiðsluna og eru okkar flíkur t.d. söluháar hjá Álafossi." „Þótt við rýjum allar rollur þessa lands er framleiðslan aðeins dropi í hafið” Því næst lá leið okkar í Prjónastofuna Björgu hf. þar sem við hittum að máli fram- kvæmdastjórann, Hafstein Sörensen. Stofnaðilar auk Saumastofunnar Framtak eru Saumastofan Astra (einnig á Selfossi), útflutningsfyrirtækið Röskva í Reykjavík og þrír ein- staklingar, þ.m.t. fram- kvæmdastjórinn. Húsnæðið er um 600 ferm og skiptist í prjónasal og vinnslusal, en starfsmenn eru átta, þ.m.t. fjórir í hálfu starfi. í prjónasal eru fimm prjónavélar, allar tölvustýrðar, og gerast þær vart fullkomnari hér á landi. Prjónamaður er einn á vakt í senn, því þegar mest hefur verið aö gera er unnið á vöktum frá kl. fjögur að morgni til miðnættis. ( vinnslusal fer fram þvottur, þeyti- vinding, ýfing, þurrkun og loks pressun sem er lokastig fram- leiðslunnar áður en hún er send á markað. Hráefnið sem úr er unnið er loðband, aðallega frá Álafossi. Og hverjir eru svo kaupendurn- ir: „Þeir eru aðallega saumastof- urnar á Selfossi," svarar fram- kvæmdastjórinn, ,,og svo útflutn- ingsfyrirtækið Röskva. Einnig höf- um viö framleitt fyrir saumastofur í nærsveitum og víðar um landið. Við erum afskaplega ánægð með árangurinn — framleiðslan hefur Hafsfeinn Sörensen framkvæmdastjóri. líkað vel og viðskiptavinirnir eru mjög ánægðir með gæðin." Um framtíðarhorfurnar sagði Hafsteinn m.a.: ,,Við töldum okkur vel stadda með tvær saumastofur og eitt útflutningsfyrirtæki meðal eigenda. En vegna offramleiðslu á þessari vöru í landinu kom aftur- kippur í framleiðsluna. Við erum svolítið á móti því að við höfum framleitt of mikiö. Okkar skoðun er sú að ekki eigi aö draga úr fram- leiðslunni heldur auka markaðsleit erlendis. Heimurinn er stór og möguleikarnir miklir, og þó svo við rýjum allar rollur landsins til þess- arar framleiðslu þá er það aðeins dropi í hafið." 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.