Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 83

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 83
það er hagkvæmara en að flytja beint inn. Verðstríð Ríkisskipa og Eimskipa á siglingaleiðinni Reykjavík — Akureyri, hefur m.a. komið heildsölum til góða í lækk- uðum flutningsgjöldum til Akur- eyrar. sem auðveldar þeim að bjóða lágt verð. Hér hefur verið stiklað á stóru í verslunarþróuninni að undan- förnu og leitast við að gefa nokkra mynd af ástandinu. Ef reynt er að draga ályktun af ofanrituðu verður hún á þá leið að aukin samkeppni og breyttir verslunarhættir á Akur- eyri hafi í raun styrkt öflugustu fyrirtækin á þessu sviði, einkum í mynd stækkaðs markaðssvæðis, þar sem fólk telur nú hag í að sækja langan veg til Akureyrar Eimskipafélag fslands hefur styrkt stöðu sína verulega eftir að félagið tók í vegna vöruúrvals og verðlags. — notkun nýju vöruskemmuna og afgreiðsluna á hafnarbakkanum. Vörumiðar á Akureyri H.S. vörumiðar er prent- smiðja á Akureyri, sem hefur sérhæft sig í framleiðslu sjálf- límandi vörumiða og merkja. „Upphaflega byrjaði starfsemin, sem hálfgert tómstundaverkefni og fram til ársins 1977 voru það við hjónin eingöngu sem störfuð- um við þetta," sagði Hörður Svan- bergsson eigandi HS. vörumiða í viðtali við Frjálsa verzlun á dög- unum. Á því ári 1977 jukum við véla- kostinn og starfsemin hefur stöð- ugt verið að aukast síðan. Nú starfa tveir starfsmenn við fyrir tækið í fullu starfi auk eins til tveggja í hluta starfi." Að sögn Harðar hefur starfsemin öll verið i kjallara heimilis þeirra hjóna á Akureyri og ekki eru nein- ar ráðagerðir um að flytjast þaðan á næstu árum. Það eru enn stækkunarmöguleikar. Hafa þeir orðið i kjölfar þess að verið er að leggja hitaveitu í öllu hús á Akur- eyri. Um nokkurt árabil tíðkaðist að setja upp svonefnda næturhit- un i hús á Akureyri. Nú hefur henni verið hætt. „Samfara því fáum við 40—50 fermetrum meira fyrir starfsemi prentsmiðjunnar," sagði Höröur. Árni Harðarson, sonur Harðar, og Hilda Árnadóttir, eiginkona Harðar, við prent- vélina. ,,Hjá okkur stendur veruleg aukning á vélakosti fyrir dyrum. Eftirspurn hefur verið stöðug og nærsamfelldaukningáframleiðslu þrátt fyrir að við höfum gert mjög lítið af því að kynna starfsemina eða auglýsa. Að sögn Harðar býður þrent- smiðjan upp á allt að tveggja lita prentun samtímis. Auk þess er hægt að fjölga litunum við tvítekn- ingu. Verkefnin hafa aðallega ver- ið fyrir ýmsi framleiðslufyrirtæki auk merkja fyrir félög og fyrirtæki. Vegna nýrra reglna um merkingar neysluvöru þá hefur prentun slíkra miða mjög aukist upp á síðkastið. Viðskiptavinir HS merkimióa eru víða um land og engan veginn bundnir við Norðurland. Sem dæmi um framleiðsluna má taka auk vörumiða, útfluntingsmiöa, miða fyrir lyfjabúðir, mótsmiða fyrir íþróttamót svo nokkuð sé nefnt. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.