Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 87

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 87
kanna nánar leiguferðir með sér- staka hópa og haga ferðum að ósk þeirra líkt og gert var nú um miðjan ágúst þegar farið var til Gríms- eyjar. þaðan til Flateyjar á Skjálf- anda og til Húsavíkur. og svo aftur til Akureyrar. Jöklaferðirnar verða árvissar Brjótur hf. nefnist fyrirtæki Baldurs Sigurðssonar. sem skipu- leggur hópferðir á Vatnajökul í sumar og væntanlega næstu sumur. Nokkur ár eru síðan Baldur hóf tilraunir með þessar ferðir, en um hríð féllu þær niður m.a. vegna varahlutaskorts í snjófarartækin og aðstöðuleysis við upphafs- stöðina í Gæsavötnum. En þar hefur hann nú reist skála og er að byggja flugvöll. Að sögn Stefaníu Ármannsdótt- ur. konu Baldurs. eru þrjú farar- tæki notuð á jöklinum. sem taka alls 25 manns í sæti. En þegar sérlega vel viðrar hangir fólk aftan í þeim á skíðum og sumir fara á snjósleðum. Farið er að Bárðar- bungu annarsvegar og í Gríms- vötn hinsvegar. Til öryggis eru báðar leiðirnar vel stikaðar þar sem misviðrasamt getur orðiö á jöklinum. Sé farið landleiðina. hvort heldur er að sunnan eða að norðan. má reikna með þriggja daga ferð. þar af einum degi á jöklinum. Því er nú verið að byggja flugvöll fyrir þá, sem ekki sjá sér fært að eyða þeim tíma i jökuls- ferðina en hafa samt áhuga á. Þotuflug í náinni framtíð ..Næsta stökkið í okkar málum eru þotuferðir á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þegar búið verður að lengja brautina og malbika hana. eins og áætlað er á næsta ári. verða skilyrði til þess hin ákjósanlegustu". sagði Sveinn Kristinsson. umdæmisstjóri Flug- leiða á Akureyri. Lét hann sér t.d. detta í hug að morgun- og kvöld- ferðin yrði farin með þotu og sömuleiðis yrði þota notuð á föstudögum og sunnudögum. þegar mesta álagið væri. Tilkoma þotu og aukið sætarými með henni miðað við núverandi tíðni ferða. myndi hinsvegar leiða af sér að dregið yrði úr feróatíðni til að halda sætaframboði í því horfi sem nú er. Ástæ.ða þess er sú að Flug- leiðir fullnægja nú fyllilega eftir- spurn. sem er um 45 þúsund far- þegar hvora leið á ári. Var Sveinn ekki í nokkrum vafa um að a.m.k. norðanmenn vildu glaðir fórna einhverjum ferðum fyrir þotuflug. Annars gat hann þess að ef þeirri þróun yrði snúið við að ferðaskrif- stofurnar byggðu sínar ferðir á leigufarartækjum í stað sérleyfis- farartækja, væri svigrúm til að auka sætaframboð verulega. Fullbókað í nótt ..Fullbókað í nótt". er setning sem margur ferðamaðurinn heyrir í afgreiöslum Akureyrarhótelanna yfir háannatímann. Þrátt fyrir að Edduhótel sé rekið þar á sumrin. þrjú önnur hótel og tvö farfugla- heimili. er hótelrými nokkur flöskuháls í ferðamannaiðnaði Akureyringa. Ýmislegt er á döfinni í þeim málum. sem vikið er nánar að í viðtali við hótelstjórann á KEA hér annarsstaðar í blaðinu. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.