Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 98

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 98
2% 92% „Action Office“ innréttingakerfið: ENDURBÆTUR SEM BORGA SIG STRAX Þaö kæmi varla nokkrum stjórnanda fyrirtækis á óvart þótt reksturskostnaður vegna húsnæðis reyndist vera 2%, kostnaður vegna síma og upplýsingamiðlunar 6% en kostnaður við starfsmannahald 92% af heildar- reksturskostnaði skrifstofu. Endurbætt vinnuaðstaða getur því verið ótrúlega fljót að skila sér. „Action Office“ innréttingarnar frá Herman Miller Inc. eru hannaðar af Robert Propst, einum af frumkvöðlum nútímahugmynda um vistfræði vinnustaðar. Hvert smáatriði er hugsað með það fyrir augum að gera fólki kleift að ná árangri í störfum með sem hagkvæmastri vinnuaðstöðu þar sem allt er við höndina og næði tryggt án einangrunar frá samstarfsfólki. Það er eingin tilviljun að mörg stærstu fyrirtæki veraldar nota „Action Office" innréttingarsvo sem IBM, Shell, Time/Life, ICL, Honeywell, Siemens, British Airways, Texas Instruments, Du Pont, NCR, Xerox, Estman Kodak, Ford ofl. ofl.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.