Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 99

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 99
A réttum staö. Hver starfsstaöur er sér- staklega hannaöur í því skyni aö full- n*gja þörfum starfsmanns þannig aö hann geti unniö viö ákjósanlegustu skil- yrði. Ritari þarf t. d. allt aðra aöstöðu en Qjaldkeri. Sérstök borð, sérstakirskápar, ^ismunandi hæð á skilveggjum, mis- ^tinandi mikil hljóðeinangrun - allt eru Þetta atriði sem tekin eru til greina í "Action Office". Vinnuaðstaða. í þessu innréttingakerfi eru hlutirnir á þeim staö þar sem auð- veldast er að ná til þeirra og þar sem þeir sjást. í iðnaði byggist árangurinn á því að nota rétt framleiðslutæki og því hlýtur Það sama að gilda um annan rekstur, rétt °9 hagkvæm vinnuaðstaða skilar sér strax í betri vinnubrögðum. Aðlögun — silling. Engir tveir einstakl- ln9ar eru eins. Þessvegna á að aðlaga lr>nréttingar að fólkinu en ekki öfugt. Þessar innréttingar eru stillanlegar á h*ð, breidd og lengd. Sé borðplata of 'ég þá er hún einfaldlega hækkuð. Á Þennan hátt er girt fyrir vanlíðan vegna óÞ®gilegrarafstöðu líkamans. persónuumhverfi. Mestum hluta vöku- tírnans er varið til vinnu. Með ,,Action Office" innréttingun er hverjum ein- staklingi skapaöur persónubundinn starfsstaður sem eykur öryggi og vel- ''^an. Árangurinn kemur strax fram í Vlrkari vinnubrögðum. ^htáatriðin skipa meira máli en margur Kggur. Tökum sem dæmi hengitöfluna Sem setja má upp. Á hana má tylla öllum ^eim smámiðum sem annars þarf að le'ta að á vinnuborðum og í skúffum. Aðeins þetta eina atriði af mörgum ^regurúrstreitu. SKRIFSTOFUINNRÉTTINGAR OG HÚSGÖGN FRÁ HERMAN MILLER INC. SKRIFSTOFUTÆKNI HF ÁRMÚLA 38.105 REYKJAViK. SÍMI 85455. PO. BOX 272.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.