Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Side 8

Frjáls verslun - 01.10.1988, Side 8
FRETTIR ARGUS: TVEIR VIÐSKIPTAFULLTRUAR RADNIR Auglýsingastofan Arg- us hefur ráðið tvo nýja viðskiptafulltrúa til að auka þjónustu stofunnar og aðstoða viðskiptavin- ina í aukinni samkeppni þeirra. Viðskiptafull- trúarnir eru: Kristján Eysteinsson sem er fæddur á Húsavík 18. júní 1951. Eftir nám í Samvinnsukólanum nam hann rekstrartæknifræði við The Scottish College of Textiles. Hann starfaði síðan sem deildarstjóri hjá Iðnaðardeild Sam- bandsins á Akureyri frá Gísli. 1980 til 1983. Hann starf- aði í Tanzaniu í fjögur ár við rekstrar- og markað- sráðgjöf á vegum DAN- Kristján. IDA. Kristján vann að skipulagsverkefnum fyrir Hampiðjuna 1987- 1988. Gísli Blöndal er fæddur á Seyðisfirði 26. febrúar 1948. Að loknu námi í Verslunarskóla Islands starfaði hann hjá Hamp- iðjunni og síðar við eigin verslunarrekstur. Þá lá leiðin til Hagkaupa þar sem hann starfaði sem fulltrúi framkvæmdast- jóra með almennings- tengsl, skrifstofustjórn og starfsmannahald sem sérverkefni. Hann var framkvæmdastjóri ÓSA Auglýsingar Almenn- ingstengsl frá 1986 til 1988. FELLIHURÐIR FYRIR IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI - Með og án glugga -10 litir - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT IGARÐASMIÐJAN GALAX SF IlYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ IsÍMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁLI GREIÐSLUKORTAMIÐAR: NOTAÐIR SEM PENINGAR í þeim lausafjárþrengingum sen ýmsar greinar verslunar hafa ratað á undanfömum mánuðum hefur þac færst í vöxt að greiðslukortamiða em notaðir sem greiðslumiðill. Ein og kunnugt er hafa bankar og sun fjármögnunarfyrirtæki keypt þ: með talsverðum afföllum þannig a: raunvextir hafa verið mjög háir. Sumar verslanir hafa farið inn þá braut að nota greiðslukortamið ana beint sem greiðslur til heild verslana og iðnfyrirtækja. Mui einkum hafa borið á þessu í mat- í vöruversluninni. Sagt er að ýmsir i heildsalar og framleiðendur telji r þetta nokkuð heppilega Ieið eink- s um í ljósi þess hve öll innheimta er i nú erfiðari — og óöruggari — en i verið hefur um árabil. Algengur i greiðslufrestur styttist úr 60 dög- um niður í 30 daga eða minna. i í þessum viðskiptum munu ekki vera reiknuð afföll en afsláttur er heldur ekki veittur þeim verslun- i um sem greiða með þessum hætti. LEIÐRÉTTING í 9. tbl. Frjálsrar verslunar 1981 þar sem birtar voru upplýsingar un stærstu fyrirtæki á íslandi árið 198' reyndust vera nokkrar villur. A bls. 57 er ranglega talið að eig infjárhlutfall KEA hafi lækkað un 39,5%. Lækkunin nam 3,66%. Starfsmannafjöldi RARIK va sagður 513 en átti að vera 315 Heildarlaun og meðallaun hjá Akur eyrarbæ og Siglufjarðarkaupsta eru mun lægri en fram kom. Sam i gildir um Ræsi hf., Áburðar- í verksmiðjuna og Rafteikningu hf. 7 Þá var sagt að meðalfjöldi starfs- manna hjá Granda hf. hefði aukist mikið sem er ekki rétt. Meðallaun í hjá Granda hf. voru sýnd of lág. Beðið er velvirðingar á þessu en r upplýsingar um launagreiðslur fyrirtækja og slysatryggðar vinnu- vikur eru fengnar hjá Hagstofu Is- 1 lands. i

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.