Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 8

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 8
FRETTIR ARGUS: TVEIR VIÐSKIPTAFULLTRUAR RADNIR Auglýsingastofan Arg- us hefur ráðið tvo nýja viðskiptafulltrúa til að auka þjónustu stofunnar og aðstoða viðskiptavin- ina í aukinni samkeppni þeirra. Viðskiptafull- trúarnir eru: Kristján Eysteinsson sem er fæddur á Húsavík 18. júní 1951. Eftir nám í Samvinnsukólanum nam hann rekstrartæknifræði við The Scottish College of Textiles. Hann starfaði síðan sem deildarstjóri hjá Iðnaðardeild Sam- bandsins á Akureyri frá Gísli. 1980 til 1983. Hann starf- aði í Tanzaniu í fjögur ár við rekstrar- og markað- sráðgjöf á vegum DAN- Kristján. IDA. Kristján vann að skipulagsverkefnum fyrir Hampiðjuna 1987- 1988. Gísli Blöndal er fæddur á Seyðisfirði 26. febrúar 1948. Að loknu námi í Verslunarskóla Islands starfaði hann hjá Hamp- iðjunni og síðar við eigin verslunarrekstur. Þá lá leiðin til Hagkaupa þar sem hann starfaði sem fulltrúi framkvæmdast- jóra með almennings- tengsl, skrifstofustjórn og starfsmannahald sem sérverkefni. Hann var framkvæmdastjóri ÓSA Auglýsingar Almenn- ingstengsl frá 1986 til 1988. FELLIHURÐIR FYRIR IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI - Með og án glugga -10 litir - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT IGARÐASMIÐJAN GALAX SF IlYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ IsÍMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁLI GREIÐSLUKORTAMIÐAR: NOTAÐIR SEM PENINGAR í þeim lausafjárþrengingum sen ýmsar greinar verslunar hafa ratað á undanfömum mánuðum hefur þac færst í vöxt að greiðslukortamiða em notaðir sem greiðslumiðill. Ein og kunnugt er hafa bankar og sun fjármögnunarfyrirtæki keypt þ: með talsverðum afföllum þannig a: raunvextir hafa verið mjög háir. Sumar verslanir hafa farið inn þá braut að nota greiðslukortamið ana beint sem greiðslur til heild verslana og iðnfyrirtækja. Mui einkum hafa borið á þessu í mat- í vöruversluninni. Sagt er að ýmsir i heildsalar og framleiðendur telji r þetta nokkuð heppilega Ieið eink- s um í ljósi þess hve öll innheimta er i nú erfiðari — og óöruggari — en i verið hefur um árabil. Algengur i greiðslufrestur styttist úr 60 dög- um niður í 30 daga eða minna. i í þessum viðskiptum munu ekki vera reiknuð afföll en afsláttur er heldur ekki veittur þeim verslun- i um sem greiða með þessum hætti. LEIÐRÉTTING í 9. tbl. Frjálsrar verslunar 1981 þar sem birtar voru upplýsingar un stærstu fyrirtæki á íslandi árið 198' reyndust vera nokkrar villur. A bls. 57 er ranglega talið að eig infjárhlutfall KEA hafi lækkað un 39,5%. Lækkunin nam 3,66%. Starfsmannafjöldi RARIK va sagður 513 en átti að vera 315 Heildarlaun og meðallaun hjá Akur eyrarbæ og Siglufjarðarkaupsta eru mun lægri en fram kom. Sam i gildir um Ræsi hf., Áburðar- í verksmiðjuna og Rafteikningu hf. 7 Þá var sagt að meðalfjöldi starfs- manna hjá Granda hf. hefði aukist mikið sem er ekki rétt. Meðallaun í hjá Granda hf. voru sýnd of lág. Beðið er velvirðingar á þessu en r upplýsingar um launagreiðslur fyrirtækja og slysatryggðar vinnu- vikur eru fengnar hjá Hagstofu Is- 1 lands. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.