Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 12

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 12
SOTgSF FORSIÐUGREIN JÓHANNJÓHANNSSON OG SIGTRYGGUR HELGASON AÐALEIGENDUR BRIMBORGAR HF. MENN ÁRSINS1988 í ÍSLENSKU VIÐSKIPTALÍFI Fyrsti Daihatsubíllinn var fluttur til íslands árið 1977. Frá þeim tíma hefur Brimborg selt alls á sjöunda þúsund bíla. FYRSTOG Það kom mörgum í opna skjöldu þann 22. júlí síð- astliðinn þegar Brimborg hf. keypti Volvoumboðið Velti hf. því ekki hefur mikið borið á Brimborg og eigendum fyrirtækisins. Sá styrkur sem Brimborg sýndi með þessum kaupum kom þeim ekki á óvart sem til þekkja því fyrirtækið hefur eflst jafnt og þétt á undanförnum árum. Brim- borg hefur haldið fjárfest- ingum sínum innan hóf- legra marka. Fyrirtækið var því í aðstöðu til að nýta tækifærið og kaupa annað bílaumboð þegar þannig aðstæður sköpuðust. Þá sögðu þeir Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason aðaleigendur Brimborgar í blaðaviðtali: „Þetta fellur algjörlega saman við rekstur okkar vegna þess að við erum með litla bíla og þegar fólk vill stærri bfla höfum við tapað því frá okkur. Nú getum við boðið Daihatsu-eigendum stærri bfla og Volvo-eigendum getum við boðið litla bfla, til dæmis sem ann- an bfl í fjölskyldu, og við geturn líka boðið þeim jeppa.“ Þessu til viðbótar hefur Volvo átt stóran markað hér á landi í vörubflum, strætisvögnum, langferðabflum og vinnuvélum. Auk þess eru Volvo Penta bátavélarnar vel kynntar á Is- landi. Fram að þessum tíma hafði Brimborg einkum verið þekkt fyrir sölu á Daihatsu-bflum og Toyota saumavélum. Rekstrarleg hagkvæmni samein- TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.