Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 13
 Sigtryggur Helgason. Jóhann Jóhannsson. FREMSTVINNA ingar tveggja fyrirtækja í sömu at- vinnugrein felst einkum í betri nýt- ingu á starfsfólki, betri nýtingu fjár- muna og minni kostnaði við yfirstjórn fyrir utan margháttað annað hagræði. Samanlagður starfsmannafjöldi Brim- borgar og Veltis var 120 fyrir sam- eininguna en nú starfa 64 hjá Brim- borgu og hefur þó í engu verið dregið úr þjónustu eða starfseminni á neinu sviði nema síður sé. Öll verkstæðis- og varahlutaþjónusta fyrirtækisins, að undanskildu réttingar- og máln- ingaverkstæði, er nú á einum stað að Bíldshöfða 6 en það húsnæði var keypt með Velti. í austurendanum er fullkomið vörubflaverkstæði en í vesturendanum eru fólksbflaverk- stæði og varahlutaverslun. Söludeild og skrifstofur Brimborg- ar eru nú til húsa í vistlegum sýning- arsal í Skeifunni 15 þar sem Volvosal- urinn er. Brimborg hafði áður alla sína starfsemi í eigin húsnæði að Armúla 23 þar sem réttingar- og málningar- verkstæði fyrirtækisins er nú til húsa. Óhætt er að segja að algengara er við samruna fyrirtækja að stærra fyrirtækið yfirtaki smærra fyrritæki. Hér snérist dæmið við. Volvo-um- boðið á íslandi byggir á áratuga hefð og kaupendahópur Volvo hefur reynst vera mjög stöðugur í gegnum tíðina. Heildarsala Veltis nam á árinu 1987 alls 904 milljónum króna sem er á núverandi verðlagi á milli 1100 og 1200 milljónir króna. Vert er að hafa í huga að árið 1987 var algert metár í bflasölu á íslandi. En hverjir eru þessir athafnasömu menn sem jafnan eru kenndir við Dai- hatsu-umboðið? Þeir eru báðir um fimmtugt. Jó- hann Jóhannsson er ættaður norðan úr Þingeyjarsýslu, nánar tiltekið frá Þórshöfn á Langanesi. Hann er bif- vélavirki að mennt. Sigtryggur Helgason er ættaður úr Vestmanna- eyjum, viðskiptafræðingur að mennt. Samstarf þeirra félaga hófst fyrir 25 árum, árið 1963. Þá störfuðu þeir hjá Þ.Jónssyni & Co. Ári síðar stofn- aði Jóhann bifreiðaverkstæðið Ventil ásamt Óskari Engilbertssyni. Sig- tryggur sá um bókhald fyrirtækisins. Arið 1969 stofnsetti Jóhann Toyota varahlutaumboðið ásamt öðrum. Sig- tryggur varð hluthafi í fyrirtækinu 2 árum síðar. Þetta fyrirtæki seldi varahluti eins og nafnið bendir til en varð ekki síður þekkt fyrir mikla sölu á Toyota saumavélum sem þeir byrj- uðu að flytja inn árið 1974. Strax á öðru ári náðu þeir 50-60% sauma- 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.