Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 16
rekstur. Við höfðum fram til þess tíma sérhæft okkur í minni bílum og þjónustu við þá og náð góðri markaðs- hlutdeild á tiltölulega skömmum tíma. Okkur vantaði hins vegar rétta bílinn til að geta mætt eftirspurn viðskipta- vina okkar eftir stærri bílum. Og á sama hátt opnuðust auðvitað mögu- leikamir á að selja Volvoeigendum minni bfla. Annað atriði sem við litum til var að við höfðum verið með öll okkar viðskipti í Japan en þama bauðst okkur allt í einu samstarf við einn öflugasta bflaframleiðanda heims í næsta nágrenni við Island. Aðila sem auk fólksbflanna framleiðir heims- fræga vöru- og fólksflutningabfla auk Volvo Penta bátavéla og Michigan og Clark þungavinnuvéla. Þetta bauð sem sé upp á mun fjölbreyttari rekst- ur en við höfðum verið með.“ —Það hefur vakið athygli hve hratt þetta gekk fyrir sig og hversu vel sameiningin hefur tekist. Hver er skýringin? „Fyrst og fremst er þetta að þakka úrvalsstarfsmönnum. Við höfum áður þurft að vinna hratt og erum báðir þannig að þegar við höfum tekið ákvörðun fylgjum við henni eftir af fullum þunga. Starfsmenn okkar voru allir sem einn tilbúnir til að gera allt sem þurfti. Þeir fómuðu frfi um versl- unarmannahelgina til að hægt væri að flytja verkstæðin og varahlutaversl- anirnar og hefja starfsemina að fullu 2. ágúst eftir sameiningu fyrirtækj- anna. Við höfum verið einstaklega lánssamir með starfsmenn og margir þeirra hafa unnið hjá okkur frá stofnun fyrirtækisins. Enda sjá menn að við hefðum aldrei náð að flytja tvö verk- stæði og tvær varahlutaverslanir og gera aðrar ráðstafanir á einni viku ef starfsmennimir hefðu ekki staðið með okkur í því. Við nutum einnig mikillar velvildar hjá starfsmönnum Veltis þótt ýmsum þeirra væri ljóst að þeir fengju ekki störf áfram.“ — Á hverju byggist í stómm drátt- um sú stjórnunarstefna sem skilað hefur svo góðum árangri á þeim rúma áratug sem þið hafið selt Daihatsu. „Fyrst og fremst er þetta vinna. Að mæta á morgnana og vera til taks allan starfsdaginn og hafa þannig fulla yfirsýn yfir daglegan rekstur. Skrif- stofur okkar hafa alltaf verið og eru opnar viðskiptavinum og starfsfólki og við tökum þá afstöðu að öll mál sem leitað er til okkar með eigi rétt á athygli okkar. Það fólk sem við setj- um í ábyrgðarstöður fær mikið sjálf- stæði við stjórnun og við munum ekki eftir að hafa ógilt ákvörðun starfs- manns. Við viljum fyljast með öllu sem máli skiptir án þess að draga úr frumkvæði og sjálfstæði starfsmann- ana. Annað mikilvægt atriði er að böm okkar vinna hér við hliðina á okkur og njóta fyllsta trausts til að taka ákvarð- anir ef við erum fjarverandi.“ Hér er um að ræða Kristbjörgu, dóttur Sig- tryggs, sem er viðskiptafræðingur og Egil, viðskiptafræðinema son Jó- hanns og Margréti dóttur hans sem er stúdent frá VÍ. —Hvaða lærdóm hafið þið dregið 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.