Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 31

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 31
Oddrún í hópi samstarfsmanna. „Hér er enginn valdapíramíti. Ég geng til dæmis ekki um og minni alla stöðugt á að ég sé yfirmaðurinn,“ segir hún. sér menntunar. Hvernig er hennar starfsframa háttað? Hún getur sjaldn- ast einbeitt sér óskipt í starfi vegna annarra skyldustarfa." Oddrún talar einnig um viðhorf fólks til karla og kvenna í ábyrgðar- og stjórnunarstöðum. „Konur þurfa að vera tvöfallt betri en karlar til þess að vera teknar sem jafningjar þeirra. Ef karlmaður stendur sig vel í starfi þá liggur mér nú við að segja: Þó það nú væri, miðað við þá aðstöðu sem hon- um var og er búin. Ef kona stendur sig vel í staríi og nær frama í atvinnu- k'finu þá er ekki annað hægt en að dást að henni vegna þess að hún hefur orðið að leggja talsvert harðar að sér en karlmaðurinn. Þetta vill því miður oft gleymast þegar rætt er um þessi mál og gjaman einblínt á neikvæðu hliðarnar, þ.e. að konur firri sig allri ábyrgð og vilji því ekki takast á við kerfjandi störf.“ En hver er reynsla þín af því að takast á við starf sem flokkast undir hefðbundið karlastarf? Hefur þú orðið vör við hina margumræddu karl- rembu í samskiptum þínum við kerf- ið? „Nei, ég verð að segja alveg eins og er. Ég hef alla tíð átt gott sam- starf við karlana í kerfinu," segir hún brosandi. „Éghef t.d. aldrei feng- ið að gjalda þess að ég sé kona í við- skiptalífmu — og heldur ekki notið þess,“ bætir hún við. „Aftur á móti held ég að karlar eigi að mörgu leyti auðveld- ara með að fá sínu framgengt í við- skiptalífinu en konur. Þar njóta þeir þess að vera í hinum ýmsu karla- klúbbum þar sem samkenndin ríkir. Þar hjálpa þeir hver öðrum eins og kostur er. Ég held að konur í viðskipt- um sé ekkert fyrirbrigði lengur. Það er einfaldlega orðið það algengt að konur reki fyrirtæki í dag. Sjálf hef ég notið trausts Verzlunarbankans þar sem mér er tekið eins og hverjum öðrum viðskiptaaðila. Þar sem ann- ars staðar gildir alltaf sama reglan: Ef viðkomandi stendur í skilum skiptir ekki máli hvort hann er kona eða karl.“ Hún getur þess þó að margir hafi gaman af því þegar konur sýna frumkvæði og standa undir nafni við rekstur fyrirtækja. Oddrún neitar því þó ekki að oft komi það fyrir að viðmælendur henn- ar ávarpi hana með orðunum „elskan“ og „vinan“ og getur þess að slíkt fari Við eigum ekki að reyna að vera „irtiir karlarPað væri lítill áfangi í jafnréttisbaráttunni. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.