Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 57

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 57
JÁKVÆÐ ÞRÓUN FYRIRIBM • Sú frétt vakti verðskuldaða at- hygli snemma í desember að Þróun h.f. hefði sagt upp samstarfssamning- um við Kristján Ó. Skagfjörð h.f. og Hewlett-Packard á íslandi og þess í • Kunningi sem starfar hjá skand- ínavíska ráðgjafarfyrirtækinu Asbjörn Habberstad í Kaupmannahöfn benti mér á athyglisverða könnun sem gerð var í Danmörku á stöðu kvenna í framkvæmdastjómum fyrirtækja. Danir virðast, af niðurstöðunum að dæma, ekki vera langt komnir í jafn- réttismálunum nema danskar konur fáist alls ekki til að taka að sér stjórn fyrirtækja. Það kom í ljós að í danska viðskiptalífinu er aðeins ein kona að meðaltali forstjóri fyrirtækis af 50 eða 2%. Það er Börsens Nyhedsmagasin sem birti niðurstöður könnunar á öll- um nýráðningum í framkvæmda- og forstjórastöður á árinu 1988. í ljós kom að af 3000 fyrirtækjum höfðu 526 þeirra skipt um 755 yfirstjórn- KAUPIR SONY MGM? • Japanska risafyrirtækið Sony hefur borið á góma að undanförnu vegna þess að einn af stjórnendum þess í Bandaríkjunum er íslendingur, Ólafur Jóhann Ólafsson, sem var að gefa út sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Markaðstorg guðanna. En Sony var einnig í fréttum í fyrrahaust vegna þess að það gerði sér lítið fyrir og keypti risafyrirtækið CBS stað gengið til samstarfs við IBM um hugbúnaðargerð fyrir AS/400. Þróun er stærst allra hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis hvort sem mælt er í starfs- mannafjölda eða umsetningu. Það endur á árinu. Skiptingin er 739 karlar og 16 konur. Meðalaldur nýju stjórn- endanna reyndist vera 41 ár og flest fyrirtækin sem skiptu um stjómendur voru iðnfyrirtæki. Eftirsóttustu stjórnendur í dönsku viðskiptalífi eru tæknimenn með sérmenntun á rekstrarsviði. segir sig sjálft að hjá Þróun er ekki hrapað að svo áhrifaríkum ákvörðun- um og þær hljóta að vera vel ígrund- aðar þrátt fyrir að forstjóri Hewlett- Packard, Frosti Bergsson, teljiþessa ákvörðun Þróunar ranga. A tölvumarkaðinum eru miklar sviptingar um þessar mundir og ljóst að fyrirtækjum fækkar um þessi ára- mót. IBM hefur róið lífróður á öllum vígstöðvum allt þetta ár eftir endur- skipulagninguna í fyrrahaust. Það væri fráleitt að gera því skóna að líf- róðurinn hafi ekki skilað IBM öðru en sölu á nokkrum fleiri tölvukerfum, þvert á móti má líta á ákvörðun Þró- unar sem merki þess að IBM hafi náð, og ætli sér að ná, tryggari stöðu á markaði fyrir minni kerfi. Akvörðun Þróunar er jákvæð fyrir IBM en nei- kvæð fyrir hina sem virðast hafa verið orðnir of öruggir með sig og sofnað á verðinum. STJÓRN FYRIRTÆKJA: DANSKAR KONUR EIGA LANGT í LAND

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.