Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 57

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 57
JÁKVÆÐ ÞRÓUN FYRIRIBM • Sú frétt vakti verðskuldaða at- hygli snemma í desember að Þróun h.f. hefði sagt upp samstarfssamning- um við Kristján Ó. Skagfjörð h.f. og Hewlett-Packard á íslandi og þess í • Kunningi sem starfar hjá skand- ínavíska ráðgjafarfyrirtækinu Asbjörn Habberstad í Kaupmannahöfn benti mér á athyglisverða könnun sem gerð var í Danmörku á stöðu kvenna í framkvæmdastjómum fyrirtækja. Danir virðast, af niðurstöðunum að dæma, ekki vera langt komnir í jafn- réttismálunum nema danskar konur fáist alls ekki til að taka að sér stjórn fyrirtækja. Það kom í ljós að í danska viðskiptalífinu er aðeins ein kona að meðaltali forstjóri fyrirtækis af 50 eða 2%. Það er Börsens Nyhedsmagasin sem birti niðurstöður könnunar á öll- um nýráðningum í framkvæmda- og forstjórastöður á árinu 1988. í ljós kom að af 3000 fyrirtækjum höfðu 526 þeirra skipt um 755 yfirstjórn- KAUPIR SONY MGM? • Japanska risafyrirtækið Sony hefur borið á góma að undanförnu vegna þess að einn af stjórnendum þess í Bandaríkjunum er íslendingur, Ólafur Jóhann Ólafsson, sem var að gefa út sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Markaðstorg guðanna. En Sony var einnig í fréttum í fyrrahaust vegna þess að það gerði sér lítið fyrir og keypti risafyrirtækið CBS stað gengið til samstarfs við IBM um hugbúnaðargerð fyrir AS/400. Þróun er stærst allra hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis hvort sem mælt er í starfs- mannafjölda eða umsetningu. Það endur á árinu. Skiptingin er 739 karlar og 16 konur. Meðalaldur nýju stjórn- endanna reyndist vera 41 ár og flest fyrirtækin sem skiptu um stjómendur voru iðnfyrirtæki. Eftirsóttustu stjórnendur í dönsku viðskiptalífi eru tæknimenn með sérmenntun á rekstrarsviði. segir sig sjálft að hjá Þróun er ekki hrapað að svo áhrifaríkum ákvörðun- um og þær hljóta að vera vel ígrund- aðar þrátt fyrir að forstjóri Hewlett- Packard, Frosti Bergsson, teljiþessa ákvörðun Þróunar ranga. A tölvumarkaðinum eru miklar sviptingar um þessar mundir og ljóst að fyrirtækjum fækkar um þessi ára- mót. IBM hefur róið lífróður á öllum vígstöðvum allt þetta ár eftir endur- skipulagninguna í fyrrahaust. Það væri fráleitt að gera því skóna að líf- róðurinn hafi ekki skilað IBM öðru en sölu á nokkrum fleiri tölvukerfum, þvert á móti má líta á ákvörðun Þró- unar sem merki þess að IBM hafi náð, og ætli sér að ná, tryggari stöðu á markaði fyrir minni kerfi. Akvörðun Þróunar er jákvæð fyrir IBM en nei- kvæð fyrir hina sem virðast hafa verið orðnir of öruggir með sig og sofnað á verðinum. STJÓRN FYRIRTÆKJA: DANSKAR KONUR EIGA LANGT í LAND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.