Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 60

Frjáls verslun - 01.10.1988, Síða 60
•:-íí:¥:-ííí:‘ííí:ví:-í:-:W: BRETAR EYÐA UM EFNI FRAM Oxford Street, aðal verslunargatan í London. Hagfræðingar álíta að einkaeyðsla Breta sé að minnsta kosti 5% yfir markinu og er 12 millj- arða punda viðskiptahalli merki um það. Sennilega verður gripið til hærri vaxta til að hægja á efna- hagsvexti og minnka á þann hátt viðskiptahall- ann við útlönd. Hagfræðingurinn, Wynne Godley, við Cambridge Háskóla vísar til breskrar hagsögu. Öll góðæristímabil hafi end- að vegna umframeyðslu. Afleiðingarnar hafa verið afturkippur í efnahagslífi og verðbólga. (OBSERVER) IATA flugfélögin: ÁRIÐ1988 ÞAÐ BESTA Á ÞESSUM ÁRATUG í upphafi fréttabréfs til hluthafa Flugleiða í lok nóvember sagði Sigurður Helgason stjórnarfor- maður félagsins: „Á aðalfundi alþjóðasam- taka flugfélaga (IATA) í lok október var upplýst að árið 1988 yrði besta ár þessa áratugar að því er varðar afkomu flugfélag- anna. Ástæður góðrar af- komu eru raktar til já- kvæðs hagvaxtar, minnk- andi verðbólgu samfara litlum hækkunum á kostnaði. Hér á landi er sagan hins vegar allt önn- ur“. Dæmi um góða afkomu hjá stóru flugfélagi í Evrópu er hálfsársárang- ur KLM í Hollandi. Hagn- aður 6 mánaða tímabils sem lauk 30. september 1988 nam 286 milljónum hollenskra gyllina eða k&Ö Ub Á * Æ r KLM nær 6,6 milljörðum ís- lenskra króna og hafði aukist um 8% frá sama tímabili árið 1987. ■i-j01 4100 000.' ... >03/86 CV J euRocAno 0RÐAB0K Á STÆRÐ VIÐ KRÍTAR- K0RT Orðabók á stærð við krítarkort passar í seðla- veskið við hliðina á krít- arkortinu. Þessi nýja orðabók er lítil tölva frá Seiko og rúmar 11.000 ensk og japönsk orð og 5300 japönsk rittákn, katakana rittáknin. Orðatölvan er ensk/jap- önsk, japönsk/ensk og kostar um 50 dollara. Nánari upplýsingar fást hjá; Seiko Instruments and Electronics, Limited, Public Affairs Office, 6- 31-1 Kameido, Kotu-ku, Tokio 136, Japan; Tel: 0081-3-682-1111; Tele- fax: 0081-3-638-1102. (THE NIKKEE HIGH TECH REPORT; VOL- UME III, Issue 20) UPPGANGURIBRASIUU Áætlað er að útflutn- ingur frá Brasilíu nemi 30 milljörðum dollara 1988 og hefur aldrei verið meiri. Heildarþjóðar- framleiðsla eykst um eitt til tvö prósent þrátt fyrir marga erfiðleika í efna- hagslífi landsins. Það hefur verið metút- flutningur á bílum, olíu- afurðum, stáli og vefnaði. Stöðugt heimsmarkaðs- verð hefur verið á mikil- vægum útflutningsvörum eins og pappír, áli og soja- baunum. Innflutningur er talinn muni nema 15 milljörðum dollara og dugar hag- stæður viðskiptajöfnuður landsins í ár vel fyrir 10 milljarða dollara vöxtum á utanlandsskuldum Brasilíu. (BUSINESS WEEK, U.S. EDITION) 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.