Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 61
122 AÐ FINNA SÉR FYRIRMYND Ef þú líkir eftir yfir- manni þínum vegnar þér betur í vinnunni. Þetta er niðurstaða bandarískra sálfræðinga. Oftast er það ómeðvitað að starfs- maður líki eftir yfirmanni sínum, en það á ríkan þátt í að skapa gott samband. Robert Decker, forstjóri Palo Alto Center for Stress Related Disor- ders, gefur stjórnendum og þeim sem stefna að því að verða stjórnendur eft- irfarandi ráð til að átta sig betur á valdaskipt- ingu innan fyrirtækis. Valdamesti starfsmaður- inn er ekki alltaf sá sem hefur æðsta titilinn, held- ur sá sem helst er tekinn til fyrirmyndar og mest er líkt eftir. (NEWSWEEK INT- ERNATIONAL, ATLAN- TIC EDITION) British Airways fer ótroðnar slóðir í sölumál- urn og hefur tekið upp nýjung sem félagið vænt- ir mikils af á næstu árum. Nýjungin felst í því, að flugfélagið hefur gert samning við ákveðin fyrirtæki og þegar fólk verslar hjá þessum fyrir- tækjum fær það söfnun- armiða fyrir flugmílum í kaupbæti. Söfnunarmið- arnir geta gilt fyrir fleiri tugum flugmíla, allt eftir því fyrir hve mikið er verslað. Meðal þeirra fyrir- tækja sem British Airways hefur gert samn- ing við eru bensínstöðv- ar, keðjuverslanir, stór- markaðir og gistihús. Sérstök deild innan Brit- ish Airways, Air Miles Travel Promotions, sér um framkvæmd á þessari nýstárlegu söluaðferð. Talsmaður félagsins seg- ir, að meðal-fjölskylda í Bretlandi geti safnað fyrir Parísarferð á 3 mán- uðum. Almenningur hef- ur tekið flugmílusöfnun- inni vel og fleiri fýrirtæki verða með í leiknum frá og með janúar ’89. (WALL STREET JOURNAL, EUROPEAN EDITION) Flugvéla frá British Airways. FLUGMÍL UR í KAUPBÆT 1 Imede í Sviss. ÞEKKJA RÉTTA MANNINN Samkeppnisaðstaða fyrirtækja innan Efna- hagsbandalagsins eftir 1992 ræðst af því að stjórnendur fyrirtækja hafi góð persónuleg sam- bönd innan landa banda- lagsins. Fyrirtækjast- jórnendur sem lokið hafa prófi frá alþjóðlegum skólum standa vel að vígi að þessu leyti. Til að komast í réttu samböndin er ráðlegt að fara í skóla á borð við London Business School; London, Europ- ean Institute of Business Administration (IN- SEAD) í Fontainbleau, International Managem- ent Development Institu- te (IMEDE) í Lousanne eða Bocconi á Italíu. (INTERNATIONAL MANAGEMENT) FERÐAGLAÐIR ÞJOÐVERJAR Bandaríkjamenn hafa lengi verið sú þjóð sem ferðast mest utan síns heimalands, en á næstu árum munu Þjóðverjar og Bretar slá þeim við á þessu sviði. Rannsókn, sem gerð er á vegum Economist Intelligence Unit í Lon- don, sýnir að um næstu aldamót verða Bandarík- in í þriðja sæti hvað ferðalög snertir. Á þeim tíma verða Þjóðverjar ferðaglaðasta þjóð ver- aldar. Bandaríkjamenn (260 milljónir um næstu alda- mót) munu draga úr eyðslu erlendis og Japan- ir fara fram úr þeim á því sviði. (INTERNATIONAL HERALD TRIBUNE) 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.