Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 76
Pétur Björnsson. Pétur Sveinbjarnar- Ragnar Halldórsson. Ragnar Kjartansson. Stefán Gunnarsson. Þorsteinn Gíslason. son. 30. Páll Bragi Kristjónsson: Hann var forstjóri Skrifstofuvéla hf. til haustsins 1987 eða þar til fyrirtæk- ið var keypt af Gísla J. Johnsen sf. Áður hafði Páll m.a. starfað hjá Haf- skip og IBM á íslandi. Páll Bragi rek- ur nú fasteigna- og fyrirtækjasöluna Húsakaup í félagi við Ragnar Tómas- son lögfræðing. 31. Pétur Björnsson: Var for- stjóri Ávöxtunar sf. og í forsvari fyrir fleiri fyrirtæki í tengslum við Ávöxtun þar til það fyrirtæki varð gjaldþrota haustið 1988. (sbr. Ármann Reynis- son, nr. 4). Áður sá hann um rekstur Hljómbæjar sf. og var þar á undan einn af forsvarsmönnum Karnabæjar. Ekki er ennþá ljóst hvað Pétur mun taka sér fyrir hendur næst. 32. Pétur Sveinbjarnarson: Hann var eigandi og framkvæmda- stjóri Asks hf. og Veitingamannsins hf. þar til haustið 1986 að fyrirtækin urðu gjaldþrota. Eftir það hefur Pétur aðallega starfað að félagsmálum - hef- ur m.a. verið formaður knattspyrnu- félagsins Vals og styrktarfélags Sól- heima í Grímsnesi. 33. Ragnar S. Halldórsson: Forstjóri íslenska Álfélagsins hf, ÍS- ALS, þar til sumarið 1988 er hann lét af því starfi og gerðist stjórnarfor- maður ÍSALS. Hann starfar nú að ýmsum verkefnum á vegum Verzlun- arráðs Islands. Ragnar er varafor- maður í stjórn Útflutningsráðs ís- lands, fulltrúi iðnrekenda í Evrópu- samtökum málmframleiðenda, í stjórn Verzlunarráðsins, Hlutabréfa- sjóðsins hf. og Landsnefndar Alþjóða- verzlunarráðsins. (Sjá viðtal) 34. Ragnar Kjartansson: Hann var forstjóri og síðar stjórnarformað- ur Hafskips þar til félagið varð gjald- þrota í desember 1985. Síðan þá hefur hann mikið fengist við Hafskipsmálið. Áður en Ragnar tók til starfa hjá Haf- skip hafði hann m.a. unnið hjá Sjálf- stæðisflokknum og verið aðstoðar- framkvæmdastjóri Skeljungs. 35. Stefán Gunnarsson: Bankastjóri Alþýðubankans þar til 1. ágúst 1987. Hann starfar nú að ákveðnum verkefnum fyrir Seðla- banka íslands en er ekki fastráðinn. 36. Þorsteinn Gíslason: Var forstjóri Coldwater Seafood Corpor- ation, dótturfyrirtækis Sölumið- stöðvar Hraðfrystihúsanna í Banda- ríkjunum, þar til síðla árs 1984 er hann hætti eftir talsverð átök. Hann rekur nú eigið físksölufyrirtæki í Bandaríkj- unum. 37. Þorvaldur Mawby: Hann var framkvæmdastjóri Byggung þar til 1986 er hann fluttist til Bandaríkj- anna og gerðist byggingarverktaki þar. Hann mun hafa látið af þeim störfum og hafið nám í flugumferða- stjórn. 38. Þórður Ásgeirsson: For- stjóri Olíuverzlunar íslands hf., Olís, þar til Óli Kr. Sigurðsson keypti meirihluta í því fyrirtæki í árslok 1986. Hann rekur nú matvælafyrir- tækið Baulu. 39. Önundur Ásgeirsson: Hann var forstjóri Olís þar til árið 1981 að hann lét af því starfi vegna ágrein- ings. Hann hefur síðan starfað í tengslum við álpönnuverksmiðjuna Alpan hf. á Eyrarbakka og er stjórn- arformaður þess fyrirtækis. ÍTe t\j^\ Offset fjölritun, Ljósritun, Laser setning OG BÓKAÚTGÁFA ..... --HAMRABORG 1. 200 kópavogi - ------- S. 46371 —--2-------- 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.