Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.03.1995, Qupperneq 14
FRÉTTIR Aukin samkepþni í öryggisgæslu: ÖRYGGISÞJÓNUSTAN OPNAR STJÓRNSTÖÐ Samkeppni í öryggis- gæslu fer harðnandi. Ný- lega opnaði fyrirtækið Öryggisþjónustan hf., sem tók til starfa seint á síðasta ári, stjórnstöð að Malarhöfða 2 í Reykja- vík. Vakt er á stöðinni all- an sólarhringinn. Stöðin er beintengd við öryggis- kerfi í fyrirtækjum og heimahúsum. Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ör- Margt manna var við opnunina. Frá vinstri: Einar Jóhanns- son, Pálmi Gíslason, útibússtjóri Landsbankans, Kjartan Úlf- arsson, hjá VÍS, Halldór Guðmundsson, hjá VÍS, Páll Braga- son, framkvæmdastjóri Fálkans og Lárus Einarsson raf- magnsverkfræðingur. Frá opnun stjórnstöðvar Öryggisþjónustunnar. Talið frá vinstri: Gissur Ingólfsson stjórnarformaður, Guido J.M. Boga- ert, sölustjóri C & K System, Sigurður Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Öryggisþjónustunnar, og Pétur Jóhannsson, rafmagnsverkfræðingur og yfirmaður tæknideildar fyrirtæk- isins. yggisþjónustunnar, segir að samhliða öryggis- gæslu selji þeir fyrirtækj- um og heimilum allan nauðsynlegan öryggis- búnað til að tengja við stöðina. „Við bjóðum al- hliða öryggisþjónustu," segir Sigurður. Öryggisþjónustan hf. og Greiðabílar hf. með sér sérstakt samstarf. „Ef boð kemur frá fyrir- tæki fer næsti bíll Greiða- bíla hf. á staðinn auk þess sem bíll fer frá stjórnstöð Öryggisþjónustunnar. Þetta fyrirkomulag trygg- ir stuttan viðbragðstíma í útköllum,“ segir Sigurð- ur Þorsteinsson. Fróði hf: STÓRSAMNINGUR VIÐ GKS-HÚSGÖGN Útgáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, Fróði, hefur samið við GKS-húsgögn um kaup á 50 vinnustöðvum í tengslum við flutning Fróða í Héðinshúsið að Seljavegi 2 í sumar en fyrirtækið keypti fjórðu hæð þess húss nýlega. Um milljónasamning er að ræða við GKS-hús- gögn. Fróði og forveri þess í útgáfu, Frjálst framtak, hafa starfað í 25 ár og smábætt við sig nýjum og og notuðum húsgögnum samfara mikilli stækkun útgáfunnar. Þessi hús- gögn eru nú að nokkru úr sér gengin og því var ákveðið að endurnýja sem mest af húsgögnum í tengslum við flutninginn. Leitað var tilboða og urðu GKS-húsgögn fyrir val- inu. GKS-húsgögn eru rót- gróið íslenskt fyrirtæki sem byggir á gömlum merg í framleiðslu á hús- gögnum fyrir skrifstofur. Fer vel á því að íslensk tímarit Fróða, sem eiga í harðri baráttu við erlend tímarit, verði unnin við íslensk skrifstofuhús- gögn frá GKS. Fróði flytur starfsemi sína í Héðinshúsið um mánaðamótin júní-júlí en fyrirtækið festi kaup á efstu hæðinni í húsinu í síðasta mánuði. Fróði hefur til þessa verið á tveimur stöðum, ritstjórn við Bíldshöfðann og skrif- stofur við Armúlann. Hæðin sem Fróði keypti í Héðinshúsinu er um 1 þúsund fermetrar. En auk þess keypti fyrir- tækið 120 fermetra lager í húsinu. Afhending á húsnæðinu fer fram í byrjun maí og á breyting- um á því að verða lokið í endaðan júní er flutning- arnir fara fram. Bókaútgáfan Iðunn hefur verið með skrifstof- *ur sínar á fjórðu hæðinni í Héðinshúsinu en þær flytjast að Bræðraborgar- stíg 16. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.