Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 78
STJORNUN fram eftir götunum. Afar vandræðalegt er að þurfa að rifja upp heiti þessara hug- taka á ensku á sjálfum fundin- um. Þá er það umræðuefnið utan viðskiptafundanna. Hvað ætlar gestgjafmn að tala um við gesti sína í svo- nefndu daglegu tali, til dæm- is yfir kvöldverði? Um þetta þarf að hugsa og auðvelt er að undirbúa sig. Síðan er hægt að leiða umræðuna inn á það efni sem þú hefur kynnt þér. Reynslan sýnir að yfir kvöldverði er algengt að ræða um ísland; náttúruna, orkuna, fiskinn, veðurfarið, forsetann, menninguna og þess háttar. Lestu þér til ef þú ert ekki vel að þér í þess- um málum. Sú heimavinna skilar sér margfalt. Mikil- vægt er að ræða alls ekki um viðkvæm mál sem upp hafa komið í löndum gestanna. Það er meiri hætta en minni að þau falli ekki í kramið og að gestirn- ir móðgist. að stundum væru íslending- ar sjálfum sér verstir í kvöld- verðarboðum. Þeim hætti til að sýna vanmáttakennd og ræða um hvað allt væri dýrt og ómögulegt á íslandi: „ís- land og fslendingar séu svona og svona.“ Þeir töluðu líkt og þeir tilheyrðu ekki þjóðinni. EKKIFYLLAST ÞJÓÐREMBU YFIR KVÖLDVERÐINUM En það er líka hægt að fara öfganna á milli og fyllast þjóð- rembu. Þjóðremban birtist þá í því að á íslandi sé allt best og fullkomnast. „Við eigum besta fiskinn, falleg- ustu konur í heimi, tærasta vatnið, hreinasta loftið, besta lambakjötið og lang- bestu hestana. Nefndu það bara!“ Enginn skyldi detta ofan í þessa gryfju. Menn verða hlægilegir af svona tali. Annað hollt ráð er að þykj- ast ekki vita allt á milli himins og jarðar í samræðum yfir kvöldverð- arboði. Auðvitað er nauðsynlegt að Ekki vera með þjóðrembu. Segðu frekar að á íslandi sé vatnið tært, loftið hreint, fiskurinn góður og kon- ur fallegar í stað þess að segja að við eigum tærasta vatnið, fallegustu konurnar, hreinasta loftið og besta fisk í heimi. Einn viðmælenda Frjálsrar versl- unar innan ferðaþjónustunnar sagði EYJAFERÐIR Þægileg hótel og gistiheimili meö 24 herbergjum. Bátsferöir um eyjarnar óteljandi í Breiöafirði þar sem skelfiskur er veiddur og snæddur um borö. Fjölbreytt fuglalíf, sérstæðar bergmyndanir og sjávarfallsstraumar, lifandi leiðsögn. - Ógleymanlegt ævintýri - Eyjaferöir Stykkishólmi Sími 93-81450 Fax 93-81050 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.