Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 10

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 10
FRETTIR SPURNINGAR VEGNA100 STÆRSTU SENDAR ÚT Jón Otti Jónsson viðskiptafræðinemi annast gagnasöfnun eins ogundanfarin ár. 100 STÆRSTU eru eitt mest lesna efni um viðskipti hérlendis Frjáls verslun: Jón Otti Jónsson, viðskiptafræðinemi í Bandaríkjunum, ann- ast gagnasöfnun vegna 100 STÆRSTU fjórða sumarið í röð. Undirbúningur hins ár- lega lista Frjálsrar versl- unar yfir stærstu fyrir- tæki landsins, 100 STÆRSTU, er hafinn. Spurningar hafa verið sendar til á annað þúsund fyrirtækja um allt land. Jón Otti Jónsson við- skiptafræðinemi í Banda- ríkjunum annast gagna- söfnunina fyrir Frjálsa verslun eins og undanfar- in þrjú sumur. Listinn verður gefinn út í bókar- formi í haust. Frjáls verslun væntir góðrar samvinnu fyrir- tæki landsins nú sem endranær. Listinn yfir 100 STÆRSTU hefur löngu sannað gildi sitt og er eitt mest lesna efni um viðskipti og atvinnumál hérlendis. Lesendur fletta upp í listanum aftur og aftur allan ársins 100 STÆRSTU koma út í bók- arformi Iíkt og síðastliðin tvö ár. hring og ótrúlega oft er vitnað til hans í umræð- um á meðal manna í við- skiptalífinu. 100 STÆRSTU eru tal- unda fyrirtækja... in einhver besta heimild um rekstur íslenskra fyrirtækja og stærð þeirra, hvort heldur mið- að er við veltu eða starfs- Upplýsingar frí 100 ilærslu frá srin Flugleiðir hf. 101 RsyliJsvMt KJArdKmi: Rcykjsvl J 1993 U|II_M: ...Jafnframt sendir Frjáls verslun sérstakt blað með þeim upplýsingum sem birt- ust um hvert fyrirtæki í 100 STÆRSTU í fyrra. mannafjölda. Frjáls verslun metur stærð þeirra eftir veltu. Mikil aukning hefur orðið á tölfræðilegum upplýsing- um á listanum á undan- förnum árum. Þótt listinn gangi undir heitinu 100 STÆRSTU spannar hann yfir miklu meiri fjölda fyrirtækja. Á aðallista eru 230 stærstu fyrirtækjunum raðað nið- ur eftir veltu. Eftir það raðast hundruðir fyrir- tækja niður á einstaka at- vinnugreinalista. Um sex hundruð fyrirtæki komu við sögu í bókinni í fyrra. Listinn yfir 100 STÆRSTU er eingöngu unninn upp úr útfylltum gögnum sem fyrirtækin senda inn. Þetta eru skrifleg svör og veita ekki aðeins öruggustu upplýsingarnar heldur er fyrir vikið minni hætta á talnarugli við úrvinnslu þeirra. Starfsmaður Frjálsrar verslunar, Jón Otti Jóns- son, verður í stöðugu sambandi við fyrirtæki landsins fram í miðjan ágúst er gagnasöfnun á að vera lokið. Það er einlæg von Frjálsrar verslunar að samvinnan við fyrirtæki landsins um gerð listans verði jafn góð og áður. Með fyrirfram þökk fyrir góða samvinnu nú sem endranær. 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.