Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 11
FRETTIR
Lesendur Frjálsrar verslunar athugið:
FRÓDIFLYTUR 26. JÚNÍ
Við það breytast síma- og faxnúmer Frjálsrar verslunar.
Vinsamlegast hafiðþað í huga vegna vinnslu á 100 STÆRSTU
En þeir verða viku fyrr.
Vinsamlegast hafið það í
huga.
Fram til 26. júní gilda
síma- og faxnúmer
Frjálsrar verslunar á
Bíldshöfðanum. Síma-
númerið er 587-5380.
Faxnúmerið er 515-5599.
Frá og með 26. júní
næstkomandi verður
heimilisfang Frjálsrar
verslunar að Seljavegi 2,
101 Reykjavík. Nýtt
símanúmer verður 515-
5500. Nýtt faxnúmer
verður 515-5599.
Vegna flutninganna
kæmi það sér vel að sem
allra flest fyrirtæki sendu
inn upplýsingar vegna
100 STÆRSTU sem fyrst í
júní. Vandræði vegna
nýrra síma- og faxnúmera
ættu samt ekki að koma
upp því á spurningablað-
inu er nýju númeranna,
sem taka gildi eftir 25.
júní, rækilega getið.
Fróði flytur í Héöinshúsið að Seljavegi 2 síðar í þessum mán-
uði.
Fróði, útgáfufyrirtæki
Frjálsrar verslunar, flyt-
ur í Héðinshúsið við
Seljaveg 2 helgina 24. og
25. júní næstkomandi.
Starfsemi í hinu nýja hús-
næði hefst síðan mánu-
daginn 26. júní. Við flutn-
inginn breytast bæði
síma- og faxnúmer
Frjálsrar verslunar og
eru forráðamenn fyrir-
tækja vinsamlegast
beðnir um að hafa það í
huga vegna vinnslu á 100
STÆRSTU Frjálsrar
verslunar.
I spurningablöðum
Frjálsrar verslunar
vegna 100 STÆRSTU,
sem búið er að senda út til
fyrirtækja, er sérstaklega
fjallað um breytt síma- og
faxnúmer Frjálsrar versl-
unar við flutningana í
sumar. En það skal árétt-
að hér og nú.
I spurningablöðunum
er raunar sagt að flutn-
ingarnir miðist við 1. júlí.
FRAM TIL 26. JÚNÍ EFTIR26. JÚNÍ
Fax: 587-9982, Sími: 587-5380 Heimilisfang: Bíldshöfði 18, 112 Rvík. Fax: 515-5599, Sími: 515-5500 Heimilisfang: Seljavegur 2, 101 Rvík.
Pétur Björnsson, forstjóri og
aðaleigandi Vífilfells, getur
vel við unað. Fyrirtæki hans
hreppti gullið á dögunum.
GULL TIL
VÍFILFELLS
Vífilfell, framleiðandi
Coca-Cola á Islandi, fékk
alþjóðleg gullverðlaun
frá The Coca-Cola Comp-
any fyrir að vera fremst í
gæðum. Verðlaunin voru
afhent við hátíðlega at-
höfn í skrifstofu fyrirtæk-
isins að Stuðlahálsi 1 á
dögunum.
Um langt árabil hefur
framleiðsla Coca-Cola á
Islandi þótt framúrskar-
andi og hefur „íslenska
kókið“ ávallt fengið háa
einkunn hjá Coca-Cola
fyrirtækinu ytra fyrir
gæði.
Flugsendingar
Tollafgreiðsla
ÞJOIUUSTUniET
• Hraðsendingar • Skipasendingar
• Heimakstur á hagstæðum kjörum
Okkar hlutverk er að koma vörum til
og frá íslandi á eins hagkvæman og
öruggan hátt og kostur er á
Samstarf við öflug flutningafyrirtæki
í öllum heimshornum
FLUTNINGSMIÐLUNIN
JÓiVilR
Vesturgata • P.O.Box 140 • 222 Hafnarfiörður • sími 565 1600 • fax 565 2465
P.O.Box Tf&F*
Skútuvogur 1 E
12 4 Reykjavík • sími 588 2111 • fax 588 5590
&| ' II 'j;" ''”v ' .
11