Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 12

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 12
FRETTIR EKKIBARA GÓLF OG LOFT - VEGGIR LÍKA Jón H. Karlsson er kominn aftur til fyrri starfa. Raunar kemur hann að aðeins breyttu borði. Fyrirtækið heitir núna GLV hf. Jón H. Karlsson, sem tók sér frí frá störfum sem framkvæmdastjóri Teppabúðarinnar og gerðist aðstoðarmaður hjá fyrrum heilbrigðis- og tryggingaráðherra, er kominn aftur til fyrri starfa. Raunar kemur Jón að aðeins breyttu borði, hann er núna annar tveggja framkvæmda- stjóra GLV hf. sem stend- ur fyrir Gólf, Loft & Veggi hf. Hinn framkvæmda- stjórinn er Pétur Guðmundsson en hann stýrði Litaveri áður. Jón sér um þjónustu og söl- una en Pétur fjármálin. Rekstur Teppabúðar- Þeir stjórna GLV hf., framkvæmdastjórarnir Jón H. Karlsson (til vinstri), og Pétur Guðmundsson. innar og Litavers var sem kunnugt er sameinaður fyrir nokkrum mánuðum undir nafninu GLV hf. Fyrirtækið er í eigu sömu aðila og áður. Jafnframt hefur hið nýja fyrirtæki keypt rekstur Teppa- verslunar Friðriks Bert- elsen. Nýlega var opnuð stór og glæsileg veggefnadeild í Litaveri. Að sögn Jóns er þetta stærsta veggefnadeild í einni verslun hérlendis. „Á lager er til veggfóður í meira en 100 litum og til eru 150 gerðir af veggfóðursboröum." Jón segir að með þess- um breytingum hyggist fyrirtækið ná fram auk- inni hagræðingu, aðal- lega í skrifstofuhaldi, innkaupum og lager- haldi. Eftir sem áður verða verslanirnar þrjár áfram reknar á sínum stað og munu halda sér- stöðu sinni á markaðn- um. Að sögn Jóns er Teppa- verslun Friðriks Bertels- en sérverslun með áherslu á ullargólfteppi og ullarmottur. „í Teppabúðinni fást allar gerðir gólfefna, þ.e. parket, teppi, mottur, flísar og dúkar, auk hinna þekktu hljóðeinangrandi kerfis-lofta frá Arm- strong. í Litaveri fást gólfdúk- ar, linoleumdúkar, teppi og mottur, aðallega frá franska fyrirtækinu Sommer. Þar er jafnframt stærsta veggefnadeild í einni verslun hérlendis. Verulegur hluti umsvifa Litavers felst í sölu máln- ingar og málningarvöru en Litaver er eina bygg- ingarvöruverslunin á höf- uðborgarsvæðinu sem hefur ávallt á boðstólum málningu frá öllum ís- lensku málningarfram- leiðendum. Þá má geta þess að GLV hf. á og rekur einu íslensku teppaverksmiðj- una en hún framleiðir hin sígildu Alafoss-teppi,“ segir Jón H. Karlsson. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.