Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 13
AUK / SÍA k117d25-198
Flestir hafa líklega reiknað með því að steinbrúin yfír Ófærufoss í Eldgjá yrði alltaf á sínum stað.
Eignasamsetning íslcnska lífeyrissjóðsins í árslok 1994.
Dæmi um lífeyrisgreiöslur úr íslcnska lífcyrissjóönum
er inncign 5.475.501 kr. aö sparnaöartíma loknum
Sú upphæfl vcitir 55-071 kr. lileyri á mánufli í 10 ár
______________eöa 32.866 kr. iífeyri á mánuöi í 20 ár_____
_______________eöa 25.831 kr. lífeyri á mánuöi í 30 ár____
eða 17.866 kr. í vexti á mánuði án þess
að höfuðstóli sc skertur
Forsendur: Mánaöarlaun kr. 150.000.- lögjald 10% af launum
eða kr. 15.000.- Vextir 4% allt tímabilið.
Ekkert er
sjálfgefið
Of margir reikna með því að lífeyrismál þeirra verði í góðu lagi
þegar þar að kemur. Ekkert er þó sjálfgefið í þeim efnum og
reynslan sýnir að forsjálni er nauðsynleg.
Með því að gerast félagi í Islenska lífeyrissjóðnum geturðu treyst
hag þinn verulega á eftirlaunaaldrinum.
Fjölmargir greiða eigið framlag og framlag vinnuveitanda að
fullu í íslenska lífeyrissjóðinn. Aðrir, sem greiða lögum samkvæmt
í starfsgreinasjóð, greiða viðbótariðgjald í íslenska lífeyrissjóðinn
og koma þannig til með að auka lífeyri sinn í framtíðinni.
Ráðgjafar Landsbréfa veita þér fúslega nánari upplýsingar.
Framúrskarandi ávöxtun
Eftir að tekið hefur verið tillit til rekstrarkostnaðar
reyndist raunávöxtun sjóðsins 8,1% árið 1991,
7,7% árið 1992, 15,4% árið 1993
og 6,3% árið 1994.
, LANDSBREF HF.
'hx. - It'hi
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 588 9200, fax 588 8598
Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili aö Verðbréfaþingi íslands.