Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 17

Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 17
FRETTIR Srengur og Skyggnir: KAUPA REKSTUR TÖLVUMIÐSTÖÐVARINNAR Gerður hefur verið samningur um kaup Strengs hf. og Skyggnis hf. á rekstri Tölvumið- stöðvarinnar (TM), um- boðsaðila viðskiptahug- búnaðarins BOS á Is- landi. Skyggnir er nýstofnað hlutafélag í eigu Eimskips og Strengs. Skyggnir mun leggja áherslu á að bjóða þeim viðskiptavinum Tölvu- miðstöðvarinnar, sem Húsnæði Strengs við Stórhöfða 15. kaupa Fjölni, sérstök | og kjör á nýjum hugbúnaði yfirfærslu gagna á milli kerfa. Auk þess munu brýr á milli þessara kerfa verða smíðaðar samfara þörf á slíku. Með þessum samningi hefur Tölvumiðstöðin ákveðið að leggja áherslu á Fjölnis-hugbúnað sem framtíðarlausn. Við- skiptavinir TM-hugbún- aðarins fá engu að síður áfram fulla þjónustu á sínum kerfum eins og verið hefur samkvæmt skilmálum þjónustu- samningsins. NYTTU STÖÐUGLEIKANN ogfjárfestu í RÍKISBRÉFUM MEÐ FORVÖXTUM TIL^vja ÁRA NÚ þegar stöðugleiki í efnahagsmálum hefur fest sig í sessi er tækifæri til að fjárfesta í ríkisbréfum með forvöxtum. Með útgáfu ríkisbréfa er stigið mikilvægt skref í þá átt að bjóða íslenskum fjárfestum upp á verðbréf án verðtryggingar til lengri tíma eins og tíðkast í löndunum í kringum okkur. Eins og önnur ríkisverðbróf eru ríkisbréf örugg fjárfesting og hægt er að selja þau hvenær sem er á lánstímanum. Hafðu samband við verðbréfamiðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir þér nánari upplýsingar. Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070 LANASYSLA RIKISINS 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.