Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 22

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 22
FORSIÐUGREIN Ólafur byrjar hvern vinnudag klukkan sjö á því að fara í sund og taka röskan sundsprett. Hann var mjög liðtækur sundmaður á sínum yngri árum og keppti í sundi fyrir ÍR. aldrei verið endurreistur, þvímiður.“ En hvemig lýsir Gunnar Ólafi, fomvini sínum? „Þetta er prýðispiltur hann Óli,“ segir Gunnar. „Hann er heiðarlegur, vinnusamur og fylginn sér eins og sést á því hvernig hann hefur rekið sitt fyrirtæki. Hann er góður félagi." „Ólafur kemur mér fyrir sjónir sem mikill félagsmálamaður, mjög skipu- lagður og duglegur," sagði Gunnar Tómasson, einn Þorbjarnarbræðra í Grindavík, í samtali við Frjálsa versl- un. LÆTUR SKOÐANIR SÍNAR HIKLAUST OG SKÝRT í UÓS „Hann lætur að sér kveða á fund- um, lætur skoðanir sínar hiklaust og skýrt í ljós. Ég tel að hann hafi mjög gott orð á sér í atvinnulífinu og njóti almenns trausts þeirra sem til þekkja,“ segir Gunnar sem hefur starfað með Ólafi í stjórn Samtaka „Hann er heiðarlegur, vinnusamur og fylginn sér, eins og sést á því hvernig hann hefur rekið sitt fyrirtæki. Hann er góður félagi.“ — Gunnar Hansson^ Nýherja, einn helsti vinur Ólafs. fiskvinnslustöðva, Félags síldarsalt- enda og innan Sölumiðstöðvarinnar. „Hann er afskaplega traustur mað- ur og samviskusamur í öllu starfi,“ segir Magnús Gunnarsson, fráfarandi formaður Vinnuveitendasambands íslands, sem hefur kynnst Ólafi Baldri náið á vettvangi félagsmála innan greinarinnar og kynntist honum reyndar þegar á skólaárunum í Versl- unarskólanum þar sem þeir áttu sam- eiginlega kunningja en Ólafur var nokkrum árum á undan Magnúsi í skólanum. „Hann var k'fsglaður námsmaður á þeim árum og átti þá, eins og nú, afar gott með öll samskipti við fólk. Hann er góður, léttur og skemmtilegur fé- lagi hvort sem er í vinnu eða utan vinnunnar. Hann hefur að mínu mati verið farsæll í starfi sínu hjá Miðnesi hf.“ 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.