Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 30

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 30
STJORNUN Frjáls verslun ræðir við Alex Sozonoff, aðstoðarforstjóra Hewlett-Packard: VIÐNQ ITUM SV0NEFNDA r npNAI R nYR“ QTinRNIIN ii l/TH ylJvnliUli Erum ekki með gamaldags kerfiþar sem starfsmenn hugsa um það eitt að þóknast yfirmönnum sínum. Hver sem ergetur sagt skoðun sína. Á efasemdir er hlustað □ lex Sozonoff, einn af aðstoðar- forstjórum Hewlett-Packard stórfyrirtækisins, var staddur hér á landi á dögunum vegna 10 ára afmælis HP á Islandi. Sazonoff er æðsti yfirmaður þess sviðs fyrirtæk- isins sem sér um sölu og dreifingu á PC-tölvum og prenturum í heiminum og hann er í hópi tíu æðstu yfirmanna þessa risavaxna fyrirtækis sem hefur tæplega 100 þúsund manns í vinnu og veltir rúmlega 30 milljörðum bandaríkjadala árlega, eða tæpum 2000 milljörðum ís- lenskra króna. Það eru um át- jánföld íslensku fjárlögin! 53% af öllum pöntunum sem koma til Hewlett-Packard heyra undir svið Sozonoffs. Sozonoff er 57 ára gamall. Hann fæddist í Hollandi en er af rússnesku bergi brotinn, faðir hans var Rússi og móðir hans Hollendingur af rúss- neskum uppruna. Hann talar reiprennandi rússnesku. Þegar hann var nokkurra mán- uða gamall fluttist fjölskyldan til Belgíu þar sem þau dvöldust þangað til Alex var 16 ára en þá fluttist fjölskyldan aftur til Hol- lands. Hann stundaði nám bæði í Hollandi og Bandaríkj- unum og hefur próf í hagfræði og tölvunarfræðum. Eftir nám hóf Sozonoff störf hjá fyrirtæki sem hét F&M Scientific en það fyrirtæki framleiddi efnagreiningatæki. MYNDIR: BRAGIJÓSEFSS0N öðrum á sínum tíma. Hún þykir enn í dag með merkilegustu uppfinningum í sögu Hewlett-Packard. Hann var í sex ár í Bandaríkjunum en fór síðan aftur til Genf og gerðist yfirmaður sölu og deifingar tölvuframleiðslu HP í Evrópu. Fyrir tveimur árum síðan var hann svo gerður að framkvæmda- stjóra sama sviðs fyrir HP á heims- vísu. ÆVINTÝRALEG UPPBYGGING HEWLETT-PACKARD Uppbygging Hewlett-Pack- ard fyrirtækisins hefur verið ævintýraleg síðustu áratugi og ekkert lát virðist á velgengn- inni. Sozonoff segir að pantan- ir aukist stöðugt og sé fyrri helmingur þessa árs borin saman við fyrri helming þess síðasta sé aukningin 27% og útlitið gott. Veltuaukning fyrirtækisins á ári hafi verið 5 til 6 milljarðar bandaríkjadala síðustu árin, sem sé stórkost- legur árangur fyrir svo gamal- gróið fyrirtæki. „Við njótum enn góðs af þeirri framtíðarsýn sem frum- kvöðlar fyrirtækisins höfðu. Það ríkir mjög góður andi í fyrirtækinu og starfsmennirnir hafa mikið frelsi til að skapa og koma með góðar hugmyndir. Við leggjum mikla áherslu á að viðhalda því. Stjórnendur fyrirtækisins hafa í gegnum tíðina haft góða sýn og tekið Hewlett-Packard keypti síðar F&M og þannig hóf Sozonoff störf hjá HP árið 1967. Hann hefur verið meira og minna hjá fyrirtækinu í 28 ár. Sozon- off hefur verið hjá HP síðustu tíu árin samfleytt. í upphafi hafði Sozonoff aðsetur í Genf en var fljótlega kallaður til Bandaríkjanna til að hafa yfirumsjón með markaðssetningu á HP 35 vasa- reiknivélinni en sú þótti skara fram úr Sozonoff er 57 ára og af rússnesku bergi brotinn. Velta Hewlett Packard er átjánföld íslensku fjár- lögin. Rúmlega helmingur allra pantana heyra undir svið Sozonoffs. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.