Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 59

Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 59
Úrval af hellum og steinum hefur aukist stórlega undanfarin ár miðað við að fyrir 10-15 árum voru aðeins framleiddar hér nokkrar gerðir. Nú eru þær líklega um þrjátíu að sögn Odds. Hér hefur fornsteini verið komið fyrir á frábæran hátt umhverfis beinvaxna plöntu. Þetta eru handverk nema í Garðyrkjuskólanum en í Smiðjunni, eins og húsið er kallað, útfæra nemarn- ir teikningar sem fyrir þá eru lagðar. Þeir undirbyggja, jafna til og hæðar- setja landið áur en hafist er handa við lögnina. Tjarnarbotn sem nemendurnir hafa verið látnir vinna úr hellubrotum undir handleiðslu Þorkels Gunnars- sonar skrúðgarðyrkjumeistara. Af þessu má sjá að ástæðulaust er að keyra á haugana brotnar hellur. Réttara væri að minnsta kosti að hugleiða fyrst hvort ekki mætti hafa einhver not af brotunum. Auður Sveinsdóttir landslagsarki- tekt hannaði gróðurskálann í skól- anum og er hann dæmigerður vetr- argarður. Hér er eplatré í blóma. Eplin verða græn á litinn. aðeins fnnm en eru nú 30 og að sama skapi hefur verkefnunum fjölgað.“ KOSTNAÐUR FER AÐ NOKKRU EFTIR LANDINU En skyldi ekki vera dýrt að láta hanna garðinn sinn, spyrjum við og Oddur svarar: „Það fer eftir því hvaða kröfur eru gerðar til garðsins og hvort hann er á flatlendi þar sem auð- velt er að leysa skipulagningu lóðar- innar. Sé lóðin í mjög hallandi landi getur verkið orðið erfiðara. Kostnað- 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.