Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 60

Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 60
GARÐAR Stuðlabergsdrangur er notaður í sólúr Áslaugar Traustadóttur. f botninum eru slípaðar stuðlabergshellur með rómverskum tölum. Eins og sjá má af skugganum var klukkan rúmlega þrjú síðdegis þegar ljósmyndarinn festi tímann á mynd. Spíralgarður Einars Sæmundsen - steinlagðir stígar og ótal tegundir af kvistum. ur við hönnun lóðar getur legið á bil- inu 50 til 150 þúsund krónur. Þar við bætist svo vinna skrúðgarðyrkju- mannsins, sem og allur efniskostnað- ur, ef fólk vill láta fagmenn vinna allt verkið.“ Skrúðgarðyrkjumenn hafa, ekki síður en landslagsarkitektar, unnið aðallega fyrir opinberar stofnanir og einkafyrirtæki, en Oddur sér fyrir sér ný verkefni sem bíða þeirra í sam- starfi við landslagsarkitektana. Kom- ið er að því að menn þurfí að huga að endurnýjun gamalla garða meira en gert hefur verið. Það þarf að halda þeim við svo þeir fari ekki í niður- m'ðslu. „Mikið er af 60 til 70 ára göml- um görðum þar sem gróðurinn er orðinn lélegur. Spurningin er hvernig við eigum að halda þessum görðum við í framtíðinni svo þeir tapi ekki þeirri reisn og glæsileika sem margir þeirra bera í dag.“ A 50 ára afmæli Garðyrkjuskólans árið 1989 var efnt til samkeppi þar sem landslagsarkitektar hönnuðu þemagarða. Valdir voru 7 garðar sem Félag íslenskra landslagsarkitekta, Félag skrúðgarðyrkjumeistara og Fé- lag garðplöntuframleiðenda gáfu skól- anum. Lokið hefur verið við að koma upp sex af þessum sjö görðum. Sá sjöundi kemur áður en langt um líður. Garðarnir eru mjög athyglisverðir og í þeim geta garðeigendur áreiðanlega fundið ýmislegt sem þeir gjarnan vildu færa heim í eigin garð að ein- hverju leyti. Þemagarðarnir eru: Lystigarður eftir Þórólf Jónsson, Dvalargarður eftir Ingva Þór Lofts- son, Fljótandi listaverk eftir Odd Hermannsson í samvinnu við Halldór Asgeirsson myndlistarmann, Spíral- garður eftir Einar Sæmundsen, Fenjagarður eftir Pétur Jónsson, Sól- Aratuga reynsla, frábær gæði og ending er okkar aðalsmerki -viö pjónuslum okkar viöskiptavini GLER 032 GERÐAVOTTUN GLERBORGARGLER BORGAR SIG Framleitt undir gceðaeftirliti RB GLERBORG DALSHRAUNI 5 • 220 HAFNARFIRÐI • SlMI 565 0000 • FAX 555 3332 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.