Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 62

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 62
UTIUOS ALLIR GETA LÝST UPP ú þegar dag lengir og björtustu sumarnætumar eru á næsta leiti þykir mönnum kannski óviturlegt að vera að ræða um garð- lýsingu og útilýsingu almennt við hús. En til þess að hægt sé að njóta lýsing- arinnar í svartasta skammdeginu þarf að gera ráð fyrir að koma henni upp, sé hún ekki þegar fyrir hendi, og hvaða tími er þá betri en einmitt há- sumarið? Mikið er lagt upp úr því um þessar mundir að gert sé ráð fyrir góðri lýs- ingu bæði utan húss og innan þegar hús eru hönnuð. Rafmagnsteikningar eru ólíkt umfangsmeiri en gerðist í eina tíð þegar gott þótti ef gert var ráð fyrir ljósastæði yfir útidyrum, fæstir reiknuðu með ljósi við bflskúr- inn og engum datt í hug að lýsa upp blóm í beðum né trén í garðinum. Hönnuðir rafmagnsteikninga gleyma engu af þessu í dag og þeir, sem ekki eru svo lánsamir að búa í húsum með Lýsing við raðhús við Birkihæð í Garðabæ. Ljós á húsvegg, við inngang og út við stétt lýsa vel upp umhverfið. Ljósin eru frá Lumex. annað sem er að framanverðu í hús- inu. Því verður að kveikja þessi ljós á einum, tveimur eða jafnvel enn fleiri stöðum. Þegar útilýsing var fyrst að ryðja sér til rúms notuðu menn venjulegar glóperur. Þær eru óhagstæðar og endast illa vegna þess að þær þola hvorki titring, sem getur stafað af vindi eða umferð, né heldur hita- sveiflur. Flúrperur tóku við af glóper- unum og eru algengastar í dag. Fram- leiddar eru flúrsparperur með sams konar skrúfgangi og er á glóperunum svo auðvelt er að breyta til. En til eru þeir, sem hvorki nota flúr- né glóper- ur heldur hafa fært halogenlýsinguna, allri þessari lýsingu, leita ráða svo að hægt sé að koma henni fyrir. Hér hefur ljósi verið komið fyrir inni í trjárunna. Að vetrarlagi, þegar runninn er blaðlaus, sést lampinn vel en trúlega hverfur hann að mestu en sendir frá sér þægilegan bjarma þegar runninn er allaufga. BEINT í TÖFLU Samkvæmt upplýsingum raf- magnsiðnfræðings, sem við ræddum við, er allt rafmagn utan dyra nú lagt beint inn í töflu hússins og því hægt að stjórna lýsingunni frá einum stað. Eigi að setja upp ljós utan dyra og hafi ekki þegar verið gert ráð fyrir slíku verður að tengja rafmagnið þar sem auðveld- ast er að komast í það á hveijum stað. Ljósin í garðinum eru þá til dæmis tengd einhvers staðar inni í stofu og ljós framan við húsið í eldhús eða hvað TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.